Becker segir fangelsisvistina allt öðruvísi en í bíómyndunum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 17:24 Becker segist mjög gjarnan vilja snúa aftur til Bretlands til að lýsa Wimbledon en það sé undir BBC komið. Getty/Tristar Media Tenniskappinn Boris Becker, sem bar þrisvar sinnum sigur úr býtum á Wimbledon, segir dvöl sína í fangelsi á Bretlandseyjum hafa verið afar harkalega. Fangelsisvist sé allt öðru vísi en í kvikmyndunum. Becker var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela jafnvirði 2,5 milljón punda í eignum fyrir skattayfirvöldum. Hann afplánaði átta mánuði og var svo vísað úr landi. „Sá sem segir að fangelsislífið sé ekki erfitt er að ljúga,“ sagði Becker í samtali við BBC Radio 5. „Þetta var mjög harkalegt... allt önnur upplifun en þú sérð í bíómyndum.. en þú hefur heyrt.“ Að sögn Becker þurftu fangarnir að berjast fyrir lífi sínu á hverjum einasta degi. Það gagnaðist honum ekkert að vera þekkt tennisstjarna. Með honum í fangelsinu hefðu verið morðingjar, nauðgarar, dópsalar; hættulegir glæpamenn. Becker segist hafa gripið til þess ráðs að umkringja sig með „hörðum strákum“. Fangelsisvistin hefði gert hann sterkari. Í viðtalinu sagði Becker ekkert geta undirbúið hann undir það að sigra Wimbledon árið 1985, þegar hann var aðeins 17 ára gamall. Frægðin og ríkidæmið hefðu verið „mjög ný“ reynsla. Becker má ekki ferðast aftur til Bretlands fyrr en á næsta ári og segist mjög gjarnan vilja taka aftur við að lýsa beint frá Wimbledon fyrir BBC. Umfjöllun Guardian. Tennis Bretland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Becker var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir að fela jafnvirði 2,5 milljón punda í eignum fyrir skattayfirvöldum. Hann afplánaði átta mánuði og var svo vísað úr landi. „Sá sem segir að fangelsislífið sé ekki erfitt er að ljúga,“ sagði Becker í samtali við BBC Radio 5. „Þetta var mjög harkalegt... allt önnur upplifun en þú sérð í bíómyndum.. en þú hefur heyrt.“ Að sögn Becker þurftu fangarnir að berjast fyrir lífi sínu á hverjum einasta degi. Það gagnaðist honum ekkert að vera þekkt tennisstjarna. Með honum í fangelsinu hefðu verið morðingjar, nauðgarar, dópsalar; hættulegir glæpamenn. Becker segist hafa gripið til þess ráðs að umkringja sig með „hörðum strákum“. Fangelsisvistin hefði gert hann sterkari. Í viðtalinu sagði Becker ekkert geta undirbúið hann undir það að sigra Wimbledon árið 1985, þegar hann var aðeins 17 ára gamall. Frægðin og ríkidæmið hefðu verið „mjög ný“ reynsla. Becker má ekki ferðast aftur til Bretlands fyrr en á næsta ári og segist mjög gjarnan vilja taka aftur við að lýsa beint frá Wimbledon fyrir BBC. Umfjöllun Guardian.
Tennis Bretland Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira