Búið að hrekja kenningu konu sem taldi sig McCann Ólafur Björn Sverrisson skrifar 4. apríl 2023 22:24 Julia fékk mikla athygli eftir að hæun hélt því fram að hún væri í raun og verur Madeleine McCann. samsett Búið er að hrekja kenningu pólskrar konu, sem taldi sig vera Madeleine McCann, með DNA-rannsókn. McCann hvarf sporlaust þegar hún var þriggja ára í fríi með fjölskyldu sinni í Portúgal árið 2007. Hvarfið vakti heimsathygli og hefur fengið gríðarmikla umfjöllun. Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“ Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira
Þýska lögreglan hefur veitt þýskum manni að nafni Christian Brueckner réttarstöðu sakbornings vegna gruns um að hann hafi rænt McCann og myrt hana í Portúgal árið 2007. Hann bjó í Algarve á þessum tíma. Hvarf McCann fékk fjölmiðlaumfjöllun á ný á þessu ári þegar 21 árs pólsk kona, Julia Wandell, taldi sig í raun vera McCann. Hélt hún einnig úti síðu á Instagram undir nafninu I am Madelaine McCann eða ég er Madelaine McCann, sem vakti jafnframt mikla athygli. Þar sagði hún einnig frá því að lögregluyfirvöld í Póllandi og Englandi neiti að aðstoða hana við að komast í DNA-próf til að fá það staðfest. Nú hefur DNA rannsókn staðfest að hin 21 árs gamla Julia er ekki í raun McCann. Talskona hennar segir frá þessu á Instagram. „Nú vitum við sannleikann. Þrátt fyrir að það sé ómögulegt að vita það fyrir víst, án DNA annars hvors foreldris, sýna niðurstöðurnar uppruna Juliu. Niðurstöðurnar sýna að hún er 100 prósent af pólskum ættum.“ Hún skrifar jafnframt: „Þessi saga er mun flóknari en stúlka í Póllandi sem vill athygli. Hún trúði einlæglega því sem hún hélt fram.“
Madeleine McCann Pólland Erlend sakamál Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Sjá meira