Telur ekkert lið geta stöðvað ÍBV Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 1. apríl 2023 08:00 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir hefur verið frábær hjá ÍBV að undanförnu. Einar Jónsson segir að ÍBV verði óstöðvandi ef hún helst heil í gegnum úrslitakeppnina. Vísir/Hulda Margrét Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís-deild karla og sérfræðingur Seinni bylgjunnar, var gestur í seinasta hlaðvarpsþætti Kvennakastsins þar sem nýkrýndir deildar- og bikarmeistarar ÍBV voru til umræðu. Eyjaliðið hefur verið á ótrúlegri siglingu seinni hluta tímabilsins og unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Þá hefur liðið einnig tryggt sér deildar- og bikarmeistaratitilinn og Einar telur að það sé ekkert lið í deildinni um þessar mundir sem geti stöðvað ÍBV á leið liðsins að Íslandsmeistaratitlinum. „Ég held að það sé ekkert lið að fara að stöðva þær,“ sagði Einar. „Valur er að missa markmann núna sem er mjög slæmt fyrir Val. En ef ÍBV missir segjum bara Hrafnhildi Hönnu [Þrastardóttur], eða Sunnu [Jónsdóttur] eða Birnu [Berg Haraldsdóttur] - mega kannski síst við því að missa Hrafnhildi Hönnu - það sem skortir kannski hjá ÍBV er breidd.“ „Þær eru með virkilega gott sjö manna lið Alveg mjög gott. En þær mega illa við meiðslum og það er í rauninni held ég það eina sem gæti stöðvað ÍBV,“ bætti Einar við. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um ÍBV hefst eftir um það bil 37 mínútur. Klippa: Kvennakastið: Seinni bylgju sérðfræðingar fara yfir málin Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Eyjaliðið hefur verið á ótrúlegri siglingu seinni hluta tímabilsins og unnið hvern leikinn á fætur öðrum. Þá hefur liðið einnig tryggt sér deildar- og bikarmeistaratitilinn og Einar telur að það sé ekkert lið í deildinni um þessar mundir sem geti stöðvað ÍBV á leið liðsins að Íslandsmeistaratitlinum. „Ég held að það sé ekkert lið að fara að stöðva þær,“ sagði Einar. „Valur er að missa markmann núna sem er mjög slæmt fyrir Val. En ef ÍBV missir segjum bara Hrafnhildi Hönnu [Þrastardóttur], eða Sunnu [Jónsdóttur] eða Birnu [Berg Haraldsdóttur] - mega kannski síst við því að missa Hrafnhildi Hönnu - það sem skortir kannski hjá ÍBV er breidd.“ „Þær eru með virkilega gott sjö manna lið Alveg mjög gott. En þær mega illa við meiðslum og það er í rauninni held ég það eina sem gæti stöðvað ÍBV,“ bætti Einar við. Hægt er að hlusta á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan, en umræðan um ÍBV hefst eftir um það bil 37 mínútur. Klippa: Kvennakastið: Seinni bylgju sérðfræðingar fara yfir málin
Olís-deild kvenna ÍBV Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn