Pistoriusi neitað um reynslulausn Kjartan Kjartansson skrifar 31. mars 2023 14:42 Oscar Pistorius skaut Reevu Steenkamp til bana á heimili þeirra í Pretóríu árið 2013. AP/Themba Hadebe Fangelsisyfirvöld í Suður-Afríku synjuðu umsókn Oscars Pistorius, fyrrverandi Ólympíugullverðlaunahafa, um reynslulausn í dag. Pistorius var ekki talinn hafa afplánað nóg af fangelsisdómi sem hann hlaut fyrir að drepa kærustu sína. Tíu ár eru liðin frá því að Pistorius skaut Reevu Steenkamp, kærustu sína, til bana á valentínusardag árið 2013. Hann hefur alla tíð haldið því fram að hann hafi skotið Steenkamp fyrir mistök þar sem hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Móðir Steenkamp lagði gegn því að Pistoriusi yrði veitt reynslulausn. Hún sagðist ekki telja að Pistorius hefði sýnt iðrun eða að hann væri endurhæfður. Umsókninni var hafnað þar sem yfirvöld töldu að Pistorius hefði ekki afplánað nóg af dómnum. Fangar geta óskað eftir reynslulausn þegar þeir hafa afplánað helming dóms síns í Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ruglings hafi gætt um hvenær Pistorius yrði gjaldgengur til að sækja um lausn vegna þess að honum var tvisvar gerð refsing í málinu. Hann getur reynt að sækja um aftur á næsta ári. Pistorius var upphaflega dæmdur fyrir manndráp. Saksóknari áfrýjaði dómnum og var hann þá sakfelldur fyrir morð. Honum hlyti að hafa verið ljóst að ef hann skyti þremur kúlum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu yrði hann þeim sem væri handan dyranna að bana. Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Tíu ár eru liðin frá því að Pistorius skaut Reevu Steenkamp, kærustu sína, til bana á valentínusardag árið 2013. Hann hefur alla tíð haldið því fram að hann hafi skotið Steenkamp fyrir mistök þar sem hann hafi talið að hún væri innbrotsþjófur. Móðir Steenkamp lagði gegn því að Pistoriusi yrði veitt reynslulausn. Hún sagðist ekki telja að Pistorius hefði sýnt iðrun eða að hann væri endurhæfður. Umsókninni var hafnað þar sem yfirvöld töldu að Pistorius hefði ekki afplánað nóg af dómnum. Fangar geta óskað eftir reynslulausn þegar þeir hafa afplánað helming dóms síns í Suður-Afríku. Breska ríkisútvarpið BBC segir að ruglings hafi gætt um hvenær Pistorius yrði gjaldgengur til að sækja um lausn vegna þess að honum var tvisvar gerð refsing í málinu. Hann getur reynt að sækja um aftur á næsta ári. Pistorius var upphaflega dæmdur fyrir manndráp. Saksóknari áfrýjaði dómnum og var hann þá sakfelldur fyrir morð. Honum hlyti að hafa verið ljóst að ef hann skyti þremur kúlum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu yrði hann þeim sem væri handan dyranna að bana.
Oscar Pistorius Suður-Afríka Erlend sakamál Tengdar fréttir Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Sjá meira
Pistorius gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna Íþróttamaðurinn Oscar Pistorius, sem dæmdur var í fangelsi fyrir að skjóta kærustu sína til bana, gæti losnað úr fangelsi innan nokkurra vikna. Nefnd um reynslulausn mun á morgun ákveða hvort Pistorius verður sleppt. 30. mars 2023 11:18