Netanyahu frestar málinu og segist ætla í viðræður við andstöðuna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. mars 2023 06:29 Auk mótmælanna höfðu ýmsir opinberir starfsmenn og verkalýðsfélög hótað því að ráðast í umfangsmikla vinnustöðvun. Málinu hefur aðeins verið frestað um nokkrar vikur og því óvíst hvort dregur úr mótmælum í millitíðinni. AP/Ariel Schalit Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, hefur ákveðið að fresta umræðum um afar umdeildar breytingar á lögum um dómstóla fram að næsta þingi. Segist hann í millitíðinni munu freista þess að ná samkomulagi um málið við pólitíska andstæðinga. Forsætisráðherrann tók þessa ákvörðun í kjölfar gríðarlegra mótmæla vegna breytinganna, sem miðuðu að því að færa stjórnvöldum og þinginu aukið vald yfir dómstólum. Netanyahu sagðist í ávarpi í gær ekki vera reiðubúinn til að sundra þjóðinni þegar það væri möguleiki á því að ná sátt með viðræðum. Hann, sem forsætisráðherra, myndi taka sér tíma í slíkar viðræður. Þrýstingurinn á ráðherrann jókst í gær, eftir að tugþúsundir flykktust út á götur fjölda borga eftir að greint var frá því að Netanyahu hefði látið varnarmálaráðherrann fjúka vegna andstöðu hans við breytingarnar. Þá biðlaði valdalaus forseti landsins til ráðamanna í gær um að staldra við; augu Ísrael og heimsbyggðarinnar allrar væru á þeim. Netanyahu hefur sætt rannsóknum vegna spillingar og neyddist til að gera ýmsar málamiðlanir til að ná aftur völdum. Til að friðþægja samstarfsflokka sína í gær er hann sagður hafa samþykkt myndun þjóðvarðarliðs, undir stjórn stjórnmálamannsins Itamar Ben-Gvir. Nýtt þing verður sett eftir nokkrar vikur. Ísrael Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira
Forsætisráðherrann tók þessa ákvörðun í kjölfar gríðarlegra mótmæla vegna breytinganna, sem miðuðu að því að færa stjórnvöldum og þinginu aukið vald yfir dómstólum. Netanyahu sagðist í ávarpi í gær ekki vera reiðubúinn til að sundra þjóðinni þegar það væri möguleiki á því að ná sátt með viðræðum. Hann, sem forsætisráðherra, myndi taka sér tíma í slíkar viðræður. Þrýstingurinn á ráðherrann jókst í gær, eftir að tugþúsundir flykktust út á götur fjölda borga eftir að greint var frá því að Netanyahu hefði látið varnarmálaráðherrann fjúka vegna andstöðu hans við breytingarnar. Þá biðlaði valdalaus forseti landsins til ráðamanna í gær um að staldra við; augu Ísrael og heimsbyggðarinnar allrar væru á þeim. Netanyahu hefur sætt rannsóknum vegna spillingar og neyddist til að gera ýmsar málamiðlanir til að ná aftur völdum. Til að friðþægja samstarfsflokka sína í gær er hann sagður hafa samþykkt myndun þjóðvarðarliðs, undir stjórn stjórnmálamannsins Itamar Ben-Gvir. Nýtt þing verður sett eftir nokkrar vikur.
Ísrael Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent Fleiri fréttir Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Sjá meira