Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. mars 2023 22:16 Það er hart barist á toppnum í Englandi um þessar mundir. Visionhaus/Getty Images Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn. Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea stefna á að vinna deildina fjórða tímabilið í röð en sem stendur er félagið í 3. sæti en þó aðeins stigi á eftir toppliðunum og með leik til góða. María Þórisdóttur mun ekki leika meira á þessari leiktíð en stöllur hennar í Manchester United tróna sem stendur á toppi deildarinnar. 1.sæti Man United Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 42-9. Leikir eftir í deild: Brighton & Hove Albion, Arsenal, Aston Villa, Tottenham Hotspur, Manchester City og Liverpool. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Mary Earps, Ella Toone og Alessia Russo. Ella Toone hefur verið frábær á leiktíðinni.Cameron Smith/Getty Images 2. sæti: Manchester City Með 38 stig að loknum 16 leikjum og markatöluna 34-14. Leikir eftir: Arsenal, West Ham United, Reading, Liverpool, Man Utd og Everton. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Alex Greenwood, Lauren Hemp og Khadija Shaw. Khadija Shaw hefur skorað og skorað á leiktíðinni.Lynne Cameron/Getty Images 3. sæti: Chelsea Með 37 stig að loknum 15 leikjum og markatöluna 39-14. Leikir eftir: Aston Villa, Leicester City, West Ham, Liverpool, Everton, Arsenal og Reading. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Millie Bright, Lauren James og Sam Kerr. Sam Kerr hefur verið einn besti leikmaður heims undanfarin ár.EPA-EFE/NEIL HALL 4. sæti: Arsenal Leikir eftir: Man City, Man Utd, Everton, Leicester, Brighton, Chelsea og Aston Villa. Með 35 stig að loknum 15 leikjum með markatöluna 38-9. Lykilleikmenn það sem eftir lifir tímabils: Leah Williamson, Kim Little og Caitlin Foord. Leah Williamson er stoð og stytta í liði Arsenal.EPA-EFE/ENNIO LEANZA Það er ljóst að mikið getur enn gerst þar sem liðin eiga enn hver sum eftir að mæta hvort öðru innbyrðis. Sem stendur geta enn öll liðin Englandsmeistarar og kæmi lítið á óvart ef úrslitin myndu ekki ráðast fyrr en í lokaumferðinni. Englandsmeistarinn kemst í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á meðan liðin tvö þar á eftir fara í undankeppnina. Liðið í 4. sæti situr hins vegar með ekkert Evrópusæti og þar af leiðandi engan Evrópupening.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Ég skulda ‚Tannlækninum' afsökunarbeiðni“ Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Fótbolti Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Fótbolti Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira