Mánaðarleg greiðslubyrði gæti brátt hækkað um 30 þúsund krónur Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 27. mars 2023 22:01 Kári S. Friðriksson er hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. Vísir/Egill Mánaðargreiðslubyrði á 40 milljóna króna óverðtryggðu láni gæti hækkað um 30 þúsund krónur á einu bretti ef bankarnir hækka vexti í takt við 100 punkta stýrivaxtahækkun Seðlabankans. Lánamarkaðurinn hefur tekið hröðum breytingum samhliða tólf stýrivaxtahækkunum í röð. Ný mánaðarskýrsla hagdeildar Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar fjallar meðal annars um þær hræringar sem hafa verið á lánamarkaði eftir að Seðlabankinn hóf sitt stýrivaxtahækkunar skeið. Í síðustu viku hækkaði bankinn stýrivexti um 100 punkta og hafa stýrivextir ekki verið jafn háir síðan á fyrri hluta árs 2010. Kári S. Friðriksson er hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. „Þetta mun fyrst og fremst hafa áhrif á fólk sem er með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum og þá getum við séð að fólk sem er með 40 milljón króna lán að greiðslubyrðin á því gæti hækkað um 30 þúsund krónur á mánuði.“ Eru þetta mörg heimili sem falla undir þessa skörpu hækkun? „Það eru sem betur fer ekki hátt hlutfall heimila sem eru með mjög háa greiðslubyrði en það er þó eitthvað í kringum 10.000 heimili sem eru með greiðslubyrði upp á 260.000 eða voru það í janúar. Stór hluti þessara heimila gæti verið með óverðtryggð lán og þannig séð svona mikla hækkun.“ Margir muni síðan fá skell þegar fastir vextir taka að losna í stórum stíl með haustinu. „Stærsti hlutinn þó á síðari hluta næsta árs og byrjun þarnæsta en alltaf sífellt fleiri heimili eftir því sem líður á.“ Þótt húsnæðismarkaðurinn hafi kólnað er hann alls ekki botnfrosinn. „Við erum ekki farin að sjá neitt miklar lækkanir heldur er verð nokkurn veginn búið að standa í stað síðustu sex, sjö mánuði.“ Fasteignamarkaður Seðlabankinn Fjármál heimilisins Húsnæðismál Tengdar fréttir Ekki færri kaupsamningar síðan í janúar 2012 Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012. Spáð er að hröð íbúafjölgun geti sett þrýsting á leigu- og fasteignamarkað. 27. mars 2023 07:49 Minni hækkun en 100 punktar hefði verið „veikleikamerki“ Seðlabanki Íslands hefði sýnt „veikleikamerki“ ef peningastefnunefnd bankans hefði hækkað stýrivextir um 75 punkta eða minna að sögn skuldabréfamiðlara hjá Arion banka. Lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eftir vaxtaákvörðunina sé merki um að brött vaxtahækkun hafi verið rétt ákvörðun. 24. mars 2023 09:20 Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Sjá meira
Ný mánaðarskýrsla hagdeildar Húsnæðis-og mannvirkjastofnunar fjallar meðal annars um þær hræringar sem hafa verið á lánamarkaði eftir að Seðlabankinn hóf sitt stýrivaxtahækkunar skeið. Í síðustu viku hækkaði bankinn stýrivexti um 100 punkta og hafa stýrivextir ekki verið jafn háir síðan á fyrri hluta árs 2010. Kári S. Friðriksson er hagfræðingur Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar. „Þetta mun fyrst og fremst hafa áhrif á fólk sem er með óverðtryggð lán á breytilegum vöxtum og þá getum við séð að fólk sem er með 40 milljón króna lán að greiðslubyrðin á því gæti hækkað um 30 þúsund krónur á mánuði.“ Eru þetta mörg heimili sem falla undir þessa skörpu hækkun? „Það eru sem betur fer ekki hátt hlutfall heimila sem eru með mjög háa greiðslubyrði en það er þó eitthvað í kringum 10.000 heimili sem eru með greiðslubyrði upp á 260.000 eða voru það í janúar. Stór hluti þessara heimila gæti verið með óverðtryggð lán og þannig séð svona mikla hækkun.“ Margir muni síðan fá skell þegar fastir vextir taka að losna í stórum stíl með haustinu. „Stærsti hlutinn þó á síðari hluta næsta árs og byrjun þarnæsta en alltaf sífellt fleiri heimili eftir því sem líður á.“ Þótt húsnæðismarkaðurinn hafi kólnað er hann alls ekki botnfrosinn. „Við erum ekki farin að sjá neitt miklar lækkanir heldur er verð nokkurn veginn búið að standa í stað síðustu sex, sjö mánuði.“
Fasteignamarkaður Seðlabankinn Fjármál heimilisins Húsnæðismál Tengdar fréttir Ekki færri kaupsamningar síðan í janúar 2012 Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012. Spáð er að hröð íbúafjölgun geti sett þrýsting á leigu- og fasteignamarkað. 27. mars 2023 07:49 Minni hækkun en 100 punktar hefði verið „veikleikamerki“ Seðlabanki Íslands hefði sýnt „veikleikamerki“ ef peningastefnunefnd bankans hefði hækkað stýrivextir um 75 punkta eða minna að sögn skuldabréfamiðlara hjá Arion banka. Lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eftir vaxtaákvörðunina sé merki um að brött vaxtahækkun hafi verið rétt ákvörðun. 24. mars 2023 09:20 Mest lesið Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Skattakóngurinn flytur úr landi Viðskipti innlent Þau keyptu fyrir tuttugu milljónir í útboðinu Viðskipti innlent Hámark tvær vikur í heilsutengd áramótaheit með eiginkonunni Atvinnulíf Sýn tilnefnt sem Besta íslenska vörumerkið 2025 Samstarf Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Sigla til loðnuleitar í fyrstu viku janúar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sleppir ekki pítsunum þrátt fyrir eitt óhappatilvik Komst ekki á toppinn og bótakröfunni hafnað Fær íshellaferð ekki endurgreidda Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Breyttur opnunartími hjá Sorpu Hægt að spara háar fjárhæðir í jólainnkaupum Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Jólakjötið töluvert dýrara í ár „Þetta er bara algjörlega galið“ Fá dagsektir fyrir villandi verðskrá Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Jólabækurnar nær alltaf ódýrastar í Bónus Kostnaður við tónleika útskýri hátt miðaverð Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Sjá meira
Ekki færri kaupsamningar síðan í janúar 2012 Alls voru 411 kaupsamningar gefnir út í janúar á landinu öllu og hafa ekki verið færri síðan í janúar 2012. Spáð er að hröð íbúafjölgun geti sett þrýsting á leigu- og fasteignamarkað. 27. mars 2023 07:49
Minni hækkun en 100 punktar hefði verið „veikleikamerki“ Seðlabanki Íslands hefði sýnt „veikleikamerki“ ef peningastefnunefnd bankans hefði hækkað stýrivextir um 75 punkta eða minna að sögn skuldabréfamiðlara hjá Arion banka. Lækkun verðbólguálags á skuldabréfamarkaði eftir vaxtaákvörðunina sé merki um að brött vaxtahækkun hafi verið rétt ákvörðun. 24. mars 2023 09:20
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent