„Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. mars 2023 07:00 Jónatan heldur til Svíþjóðar í sumar. Vísir/Hulda Margrét „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. Jónatan ræddi vistaskiptin við Stöð 2 og Vísi. Sjá má viðtalið í heild sinni neðst í fréttinni. „Langaði að skoða mína möguleika og ákvað að vera snemma með það í kringum áramótin að sjá hvort það væri eitthvað svona. Er eitthvað sem mig langar að gera. Langaði að kanna hvort það væri möguleiki og úr varð þetta. Hljómaði mjög vel, er rótgróinn klúbbur í miklum handboltabæ og spennandi verkefni.“ „Það eru 2-3 lið sem eru toppliðin í Svíþjóð. Skövde hefur verið að gæla við það, sem dæmi fóru þeir alla leið í úrslit í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Myndi segja að þessi klúbbur væri vel rekinn og spennandi sem stjórnin og þeir sem stýra klúbbnum lögðu upp með. Ágætis blanda af mannskap líka, bæði ungir leikmenn á uppleið sem hentar mér mjög vel.“ Hefur Jónatan skoðað og legið yfir liðinu? „Hef ekki gert það, eðlilega ekki. Er í þessu verkefni hér, bæði með KA liðið og yngri flokkana. Þegar klárast hjá okkur þá fer maður að skoða það. Gerði þriggja ára samning og vonandi verður þetta gott skref fyrir mig.“ KA er í 10. sæti Olís deildar karla með 11 stig að loknum 19 leikjum. Ljóst er að liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina. Klippa: Jónatan Magnússon: Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig Handbolti Olís-deild karla KA Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Jónatan ræddi vistaskiptin við Stöð 2 og Vísi. Sjá má viðtalið í heild sinni neðst í fréttinni. „Langaði að skoða mína möguleika og ákvað að vera snemma með það í kringum áramótin að sjá hvort það væri eitthvað svona. Er eitthvað sem mig langar að gera. Langaði að kanna hvort það væri möguleiki og úr varð þetta. Hljómaði mjög vel, er rótgróinn klúbbur í miklum handboltabæ og spennandi verkefni.“ „Það eru 2-3 lið sem eru toppliðin í Svíþjóð. Skövde hefur verið að gæla við það, sem dæmi fóru þeir alla leið í úrslit í úrslitakeppninni fyrir tveimur árum. Myndi segja að þessi klúbbur væri vel rekinn og spennandi sem stjórnin og þeir sem stýra klúbbnum lögðu upp með. Ágætis blanda af mannskap líka, bæði ungir leikmenn á uppleið sem hentar mér mjög vel.“ Hefur Jónatan skoðað og legið yfir liðinu? „Hef ekki gert það, eðlilega ekki. Er í þessu verkefni hér, bæði með KA liðið og yngri flokkana. Þegar klárast hjá okkur þá fer maður að skoða það. Gerði þriggja ára samning og vonandi verður þetta gott skref fyrir mig.“ KA er í 10. sæti Olís deildar karla með 11 stig að loknum 19 leikjum. Ljóst er að liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina. Klippa: Jónatan Magnússon: Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig
Handbolti Olís-deild karla KA Sænski boltinn Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira