Tuchel nýr þjálfari Bayern Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. mars 2023 17:35 Thomas Tuchel er tekinn við Bayern. Getty/Harriet Lander Thomas Tuchel er nýr þjálfari Þýskalandsmeistara Bayern München. Hann skrifar undir samning til sumarsins 2025. Bayern rak í gær Julian Nagelsmann sökum slaks árangurs í deildinni. Sem stendur er liðið stigi á eftir Borussia Dortmund þegar níu umferðir eru eftir. Bayern er hins vegar með 100 prósent árangur í Meistaradeild Evrópu og komið í 8-liða úrslit þar sem Manchester City bíður. Bayern var ekki lengi að finna eftirmann Nagelsmann en hinn 49 ára gamli Tuchel var staðfestur sem nýr þjálfari liðsins strax í dag. Thomas Tuchel erhält einen Vertrag bis zum 30.6.2025 und wird am Montag erstmals das Training leiten. pic.twitter.com/KojjLFG3pW— FC Bayern München (@FCBayern) March 24, 2023 Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea fyrr á þessari leiktíð. Hann tók við liðinu árið 2021 og gerði það að Evrópumeisturum sama ár. Hann hefur áður stýrt liðum á borð við Dortmund og Paris Saint-Germain. Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Bayern rak í gær Julian Nagelsmann sökum slaks árangurs í deildinni. Sem stendur er liðið stigi á eftir Borussia Dortmund þegar níu umferðir eru eftir. Bayern er hins vegar með 100 prósent árangur í Meistaradeild Evrópu og komið í 8-liða úrslit þar sem Manchester City bíður. Bayern var ekki lengi að finna eftirmann Nagelsmann en hinn 49 ára gamli Tuchel var staðfestur sem nýr þjálfari liðsins strax í dag. Thomas Tuchel erhält einen Vertrag bis zum 30.6.2025 und wird am Montag erstmals das Training leiten. pic.twitter.com/KojjLFG3pW— FC Bayern München (@FCBayern) March 24, 2023 Tuchel hefur verið án starfs síðan hann var látinn fara frá Chelsea fyrr á þessari leiktíð. Hann tók við liðinu árið 2021 og gerði það að Evrópumeisturum sama ár. Hann hefur áður stýrt liðum á borð við Dortmund og Paris Saint-Germain.
Fótbolti Þýski boltinn Tengdar fréttir Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00 Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28 Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Fleiri fréttir „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Sjá meira
Nagelsmann var rekinn í skíðaferð Julian Nagelsmann fékk fregnirnar að Bayern München hefði sagt honum upp störfum þegar hann var í skíðaferð. 24. mars 2023 14:00
Bayern losar sig við Nagelsmann fyrir Tuchel Julian Nagelsmann verður ekki þjálfari Bayern Munchen ef marka má fréttir kvöldsins. Ýmsir miðlar greina frá því að Bayern hafi ákveðið að reka Nagelsmann og ráða Thomas Tuchel í staðinn. 23. mars 2023 21:28
Stjóri Bayern segir leikmenn sína lata Julian Nagelsmann, knattspyrnustjóri Bayern München, var æfur eftir tap liðsins fyrir Bayer Leverkusen, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í gær og gagnrýndi leikmenn þess harðlega. 20. mars 2023 14:01