Röskva fékk tólf menn en Vaka fimm Bjarki Sigurðsson skrifar 23. mars 2023 23:28 Röskva fékk tólf menn kjörna í Stúdentaráð Háskóla Íslands en Vaka fimm. Vísir/Friðrik Þór Röskva vann kosningar til Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Kosningarnar fóru fram í dag og í gær en Vaka fékk fimm fulltrúa af sautján og Röskva tólf. Vaka fékk síðast tvo menn kjörna í ráðið. Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent. Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira
Kosningin fór fram á Uglu, innra vefsvæði Háskóla Íslands, en hægt var að kjósa á milli Röskvu – samtaka félagshyggjufólks og Vöku - félags lýðræðissinnaðra stúdenta. Báðar hreyfingar buðu fram lista á öllum fimm fræðasviðum skólans. Í annað skiptið í meira en hundrað ára sögu Stúdentaráðs bauð einstaklingur sig fram en hann hlaut 53,3 atkvæði af 577 greiddum á Hugvísindasviði. Heildarkjörsókn var 32,54 prósent. Eftirfarandi hlutu kjör í Stúdentaráð: Félagsvísindasvið: Arna Dís Heiðarsdóttir (Röskva) Daníel Hjörvar Guðmundsson (Vaka) Emilía Björt Írisard. Bachmann (Röskva) Júlíus Viggó Ólafsson (Vaka) Kristmundur Pétursson (Röskva) Kjörsókn var 35,97 prósent. Heilbrigðisvísindasvið Sigríður Helga Kárdal Ásgeirsd. (Röskva) Daníel Thor Myer (Röskva) Elísabet Sara Gísladóttir (Vaka) Kjörsókn var 38,77 prósent. Menntavísindasvið Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa (Vaka) Tanja Sigmundsdóttir (Röskva) Dagbjört Ósk Jóhannsdóttir (Röskva) Kjörsókn var 22,48 prósent. Verkfræði- og náttúruvísindasvið María Rós Kaldalóns (Röskva) Davíð Ásmundsson (Röskva) Eiður Snær Unnarsson (Vaka) Kjörsókn var 44,58 prósent. Hugvísindasvið Guðni Thorlacius (Röskva) Júlía Karín Kjartansdóttir (Röskva) Steinunn Kristín Guðnadóttir (Röskva) Kjörsókn var 27,23 prósent.
Háskólar Hagsmunir stúdenta Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Fleiri fréttir Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Sjá meira