„Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. mars 2023 09:31 Mikaela Shiffrin með heimsbikarskúlurnar sem hún vann á þessu tímabili í samanlögðu, svigi og stórsvigi. AP/Alessandro Trovati Sigursælasti skíðamaður allra tíma, bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin skrifaði söguna á þessu tímabili og vann að auki þrjá af fimm heimsbikarmeistaratitlum í boði. Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow) Skíðaíþróttir Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Hin 27 ára gamla Shiffrin sló met Svíans Ingemar Stenmark þegar hún vann sinn 87. heimsbikarmót og endaði tímabilið með 88 sigra. Hún var síðan heimsbikarmeistari í samanlögðu, í svigi og í stórsvigi. Árangur Shiffrin hefur auðvitað vakið mikla athygli og hún var gestur í Today Show á NBC sjónvarpsstöðinni. Þar útskýrði Shiffrin það sem stendur aftan á hjálminum hennar. Það fyrra er „ABFTTB“ en hitt er „Be Nice, think first, have fun“. „ABFTTB“ er það sem ein af átrúnaðargoðum hennar, skíðakonan Heidi Voelker, skrifaði á plakat fyrir hana og stendur fyrir „Always Be Faster Than The Boys“ eða „Vertu alltaf fljótari en strákarnir“ á íslensku. Hitt var það sem foreldrar hennar sögðu alltaf við hana og er upp á íslensku „Vertu vingjarnleg, hugsaðu fyrst, hafðu gaman“. Hér fyrir neðan má sjá Mikaela Shiffrin segja frá þessu í þættinum. View this post on Instagram A post shared by TODAY (@todayshow)
Skíðaíþróttir Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Leik lokið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn