Baldur um HK: „Eru með umtalaðan skemmtikraft“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2023 11:01 Marciano Aziz skoraði tíu mörk í jafn mörgum leikjum fyrir Aftureldingu í Lengjudeildinni síðasta sumar. vísir/diego Baldur Sigurðsson er hræddur um að HK gæti átt erfitt sumar í vændum. Liðinu er spáð 12. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports. „Eðlilega held ég að þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir þá. Ég held að þeir og þeirra stuðningsmenn eigi alveg von á því að þeim verði spáð í neðsta sæti í sennilega öllum spám, allavega fallsæti. Það er eðlilegt í ljósi þess að þeir eru nýliðar og treysta á miklu leyti á þann kjarna sem féll fyrir tveimur árum og kom aftur upp en með nokkrum spennandi viðbótum,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. HK skoraði aðeins sjö mörk í fimm leikjum í Lengjubikarnum og þar af komu fjögur í einum og sama leiknum. Baldur hefur áhyggjur af því hvernig HK ætlar að skora nógu mörg mörk til að halda sér uppi. „Þrátt fyrir að varnarleikurinn verði mikilvægasti þátturinn fyrir árangri hefur maður mestar áhyggjur af markaskorun. Þeir höfðu Stefán Inga [Sigurðarson] í fyrra og hann var þeirra aðalmarkaskorari en hann er farinn aftur til Breiðabliks. Maður sér í fljótu bragði ekki hver á að fylla í það skarð,“ sagði Baldur. „En þeir eru með umtalaðan skemmtikraft sem ég held að flestir viti af, Marciano Aziz sem kom frá Aftureldingu. Það er markaskorun í honum en hann á eftir að spreyta sig á stærsta sviðinu og fleiri þurfa að koma að markaskorun. En maður sér ekki hver á að taka það hlutverk að sér og af því hefur maður áhyggjur.“ Fyrsti leikur HK í Bestu deildinni er gegn Breiðabliki 10. apríl. Besta deild karla HK Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
„Eðlilega held ég að þetta gæti orðið erfitt sumar fyrir þá. Ég held að þeir og þeirra stuðningsmenn eigi alveg von á því að þeim verði spáð í neðsta sæti í sennilega öllum spám, allavega fallsæti. Það er eðlilegt í ljósi þess að þeir eru nýliðar og treysta á miklu leyti á þann kjarna sem féll fyrir tveimur árum og kom aftur upp en með nokkrum spennandi viðbótum,“ sagði Baldur sem er einn sérfræðinga Stöðvar 2 Sports um Bestu deildina. HK skoraði aðeins sjö mörk í fimm leikjum í Lengjubikarnum og þar af komu fjögur í einum og sama leiknum. Baldur hefur áhyggjur af því hvernig HK ætlar að skora nógu mörg mörk til að halda sér uppi. „Þrátt fyrir að varnarleikurinn verði mikilvægasti þátturinn fyrir árangri hefur maður mestar áhyggjur af markaskorun. Þeir höfðu Stefán Inga [Sigurðarson] í fyrra og hann var þeirra aðalmarkaskorari en hann er farinn aftur til Breiðabliks. Maður sér í fljótu bragði ekki hver á að fylla í það skarð,“ sagði Baldur. „En þeir eru með umtalaðan skemmtikraft sem ég held að flestir viti af, Marciano Aziz sem kom frá Aftureldingu. Það er markaskorun í honum en hann á eftir að spreyta sig á stærsta sviðinu og fleiri þurfa að koma að markaskorun. En maður sér ekki hver á að taka það hlutverk að sér og af því hefur maður áhyggjur.“ Fyrsti leikur HK í Bestu deildinni er gegn Breiðabliki 10. apríl.
Besta deild karla HK Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn