Moore birti hjartnæmt myndband á afmæli Willis Máni Snær Þorláksson skrifar 21. mars 2023 14:44 Bruce Willis og Demi Moore árið 2018 eftir að Moore hafði tekið þátt í að gera grín að Willis í þættinum Comedy Central Roast of Bruce Willis. Getty/Phil Faraone Hjartnæmt myndband sem leikkonan Demi Moore birti í tilefni 68 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, leikarans Bruce Willis, hefur vakið gífurlega athygli. Ljóst er að samband Moore og Willis er ennþá gott þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir eru liðnir síðan þau skildu. Moore og Willis giftust árið 1987 og skildu þrettán árum síðar. Þau eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Sú síðastnefnda eignaðist einmitt barn í lok síðasta árs og gerði þannig Moore og Willis að ömmu og afa. Bruce Willis og Demi Moore árið 1997, þegar þau voru gift. Getty/Kevin Mazur Í myndbandinu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni má sjá Bruce Willis fagna afmælinu sínu með fjölskyldunni. Ásamt Moore var Emma Heming Willis, núverandi eiginkona leikarans, börn þeirra og fleiri fjölskyldumeðlimir á svæðinu. „Til hamingju með afmælið BW! Svo glöð að við gátum fagnað þér í dag. Ég elska þig og ég elska fjölskylduna okkar. Þakkir til allra fyrir ástina og heillaóskirnar - við finnum öll fyrir þeim,“ skrifar Moore við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Í fyrra var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í byrjun þessa árs kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri kominn með skýra greiningu. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Moore og Willis giftust árið 1987 og skildu þrettán árum síðar. Þau eiga saman þrjár dætur, Scout, Tallulah og Rumer. Sú síðastnefnda eignaðist einmitt barn í lok síðasta árs og gerði þannig Moore og Willis að ömmu og afa. Bruce Willis og Demi Moore árið 1997, þegar þau voru gift. Getty/Kevin Mazur Í myndbandinu sem Moore birti á Instagram-síðu sinni má sjá Bruce Willis fagna afmælinu sínu með fjölskyldunni. Ásamt Moore var Emma Heming Willis, núverandi eiginkona leikarans, börn þeirra og fleiri fjölskyldumeðlimir á svæðinu. „Til hamingju með afmælið BW! Svo glöð að við gátum fagnað þér í dag. Ég elska þig og ég elska fjölskylduna okkar. Þakkir til allra fyrir ástina og heillaóskirnar - við finnum öll fyrir þeim,“ skrifar Moore við myndbandið sem sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Demi Moore (@demimoore) Í fyrra var greint frá því að leikaraferill Willis væri á enda þar sem hann hafði greinst með málstol. Í byrjun þessa árs kom svo tilkynning frá fjölskyldu leikarans um að hann hefði greinst með framheilabilun. Þau sögðu það vera mikinn létti að hann væri kominn með skýra greiningu.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira