Undirbúningur hafinn fyrir notkun rafbyssa Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. mars 2023 13:13 Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri gerir ráð fyrir að þjálfun lögreglumanna í notkun rafbyssa geti hafist í sumar eða haust. Vísir/Egill Sigríður Björk Guðjónsdóttir ríkislögreglustjóri segir undirbúning hafin fyrir notkun lögreglunnar á rafbyssum. Ágreiningur var milli ráðherra Vinstri grænna og dómsmálaráðherra um reglugerð sem hann gaf út og heimilaði notkun rafbyssa. Sigríður Björk segir að nú standi yfir undirbúningur útboðs á vopnunum fyrir lögreglu og hvaða tæknimöguleikar væru bestir. Fréttastofa náði tali af Sigríði Björk þegar hún var á leið á fræðslufund hjá þjóðaröryggisráði í Ráðherrabústaðnum. „Það er sérstaklega verið að velta fyrir sér hvernig samhengið á milli búkmyndavélanna og rafbyssanna er, hvort þær virkjast sjálfkrafa og hvort það þurfi þá einhvern sérstakan búnað út frá þeim búkmyndavélum sem við erum með. Síðan þarf að setja reglur og þjálfa og vinna með þetta allt saman, vinna með rannsóknir og hafa samráð. Þetta tekur bara allt sinn tíma. Núna erum við náttúrulega að undirbúa leiðtogafundinn þannig að við væntanlega munum ekki fara á fullt í þennan undirbúning fyrr en að honum loknum.“ Er hugmyndin sú að allir lögreglumenn gangi með rafbyssur? Nei, hugmyndin er minna mengi. Ég held að það sé ekki verið að hugsa þetta sem persónulegan úthlutaðan búnað heldur er frekar verið að reyna að byrja með ákveðið mengi ákveðinna hópa og sjá hvernig þetta gengur, læra af meðferðinni og vanda sig við innleiðinguna og notkunina. Ég held að það sé kannski mikilvægast í þessu sambandi. Þetta er nýt tog við þurfum að passa að öllum réttum ferlum sé fylgt, að við lærum af þeim mistökum sem hafa verið gerð annars staðar og nýtum þá kosti sem eru af þessu tæki.“ Sigríður var innt eftir tímaramma; hvenær hún sæi fyrir sér að lögreglumenn gætu hafið notkun á rafbyssum. „Það fer náttúrulega dálítið eftir því hvenær við náum að fá þetta til landsins. Við þurfum að þjálfa á nákvæmlega þennan sama búnað. Við höfum verði að horfa á sumar eða haust til þess að þjálfa og vonandi þá fer þetta sem fyrst í notkun eftir að þjálfun er búin og öll ytri umgjörðin er komin.“ Rafbyssur Lögreglan Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27 Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45 Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Fréttastofa náði tali af Sigríði Björk þegar hún var á leið á fræðslufund hjá þjóðaröryggisráði í Ráðherrabústaðnum. „Það er sérstaklega verið að velta fyrir sér hvernig samhengið á milli búkmyndavélanna og rafbyssanna er, hvort þær virkjast sjálfkrafa og hvort það þurfi þá einhvern sérstakan búnað út frá þeim búkmyndavélum sem við erum með. Síðan þarf að setja reglur og þjálfa og vinna með þetta allt saman, vinna með rannsóknir og hafa samráð. Þetta tekur bara allt sinn tíma. Núna erum við náttúrulega að undirbúa leiðtogafundinn þannig að við væntanlega munum ekki fara á fullt í þennan undirbúning fyrr en að honum loknum.“ Er hugmyndin sú að allir lögreglumenn gangi með rafbyssur? Nei, hugmyndin er minna mengi. Ég held að það sé ekki verið að hugsa þetta sem persónulegan úthlutaðan búnað heldur er frekar verið að reyna að byrja með ákveðið mengi ákveðinna hópa og sjá hvernig þetta gengur, læra af meðferðinni og vanda sig við innleiðinguna og notkunina. Ég held að það sé kannski mikilvægast í þessu sambandi. Þetta er nýt tog við þurfum að passa að öllum réttum ferlum sé fylgt, að við lærum af þeim mistökum sem hafa verið gerð annars staðar og nýtum þá kosti sem eru af þessu tæki.“ Sigríður var innt eftir tímaramma; hvenær hún sæi fyrir sér að lögreglumenn gætu hafið notkun á rafbyssum. „Það fer náttúrulega dálítið eftir því hvenær við náum að fá þetta til landsins. Við þurfum að þjálfa á nákvæmlega þennan sama búnað. Við höfum verði að horfa á sumar eða haust til þess að þjálfa og vonandi þá fer þetta sem fyrst í notkun eftir að þjálfun er búin og öll ytri umgjörðin er komin.“
Rafbyssur Lögreglan Alþingi Tengdar fréttir Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27 Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45 Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45 Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Sjá meira
Tekist á um rafvopnavæðingu: Svör forsætisráðherra ófullnægjandi og óskýr Forsætisráðherra segir það alltaf háð mati hvers ráðherra fyrir sig hvort mál teljist svo mikilvæg að bera þurfi þau upp við ríkisstjórn áður en ákvörðun er tekin. Það mat geti verið ólíkt milli ráðherra, eins og um rafbyssuvæðingu dómsmálaráðherra, og það hljóti að vera pólitískt. 20. mars 2023 22:27
Bein útsending: Katrín svarar fyrir rafbyssumálið Sérstök umræða um samráðsleysi dómsmálaráðherra við ríkisstjórnina varðandi rafbyssur verður í dag á Alþingi klukkan 15.45. Horfa má á umræðuna í beinni útsendingu hér að neðan. 20. mars 2023 14:45
Forsætisráðherra ítrekar ágreining við dómsmálaráðherra um rafbyssur Forsætisráðherra er sammála umboðsmanni Alþingis um að það hefði verið betri stjórnsýsla hjá dómsmálaráðherra að ræða rafbyssuvæðingu lögreglunnar á ríkisstjórnarfundi, áður en hann gaf út reglugerð sem heimilaði notkun þessara vopna. 16. mars 2023 19:45