Fékk rautt spjald fyrir að pissa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2023 15:31 Cristian Bunino komst aldrei inn á völlinn í leik Lecco 1912 og hefði því betur notað klósettið. Samsett Cristian Bunino gat ekki haldið í sér í miðjum fótboltaleik og var rekinn í sturtu áður en hann komst inn á völlinn. Þessi fyrrum framherji Juventus fékk rautt spjald fyrir afar óvenjulega hegðun í leik með Lecco í ítölsku C-deildinni um helgina. Bunino var á leið inn á völlinn þegar honum varð svo mikið mál að pissa. Hann hafði greinilega ekki tíma til að hlaupa inn í klefa og pissaði því rétt fyrir utan völlinn. Former Juventus striker Cristian Bunino was left red-faced and with a red card after being caught urinating on the side of the pitch before coming on for Serie C side Lecco. https://t.co/y73x9gAcwN— Reuters Sports (@ReutersSports) March 20, 2023 Þarna var komið fram á 76. mínútu og þjálfari Lecco ætlaði að reyna að lífga upp á sóknarleikinn með því að skipta Bunino inná. Hinn 26 ára gamli Bunino komst hins vegar aldrei inn á völlinn því dómarinn sá hann pissa og lyfti um leið rauða spjaldinu. Luciano Foschi, þjálfara Lecco, fannst þetta vera ansi ströng refsing. „Þetta eru reglurnar og það verður að fylgja þeim. Ég var að vonast til að dómararnir sýndu heilbrigða skynsemi því hann móðgaði engan og enginn sá þetta,“ sagði Luciano Foschi. „Ég var að vonast eftir því að þetta yrði bara gult spjald en dómarinn gerði engin mistök. Og varðandi Bunino. Hann vissi ekkert um afleiðingarnar,“ sagði Foschi. Það var annars ekkert mark skorað í leiknum sem endaði því með markalausu jafntefli. View this post on Instagram A post shared by Calcio Lecco 1912 (@calciolecco1912) Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Þessi fyrrum framherji Juventus fékk rautt spjald fyrir afar óvenjulega hegðun í leik með Lecco í ítölsku C-deildinni um helgina. Bunino var á leið inn á völlinn þegar honum varð svo mikið mál að pissa. Hann hafði greinilega ekki tíma til að hlaupa inn í klefa og pissaði því rétt fyrir utan völlinn. Former Juventus striker Cristian Bunino was left red-faced and with a red card after being caught urinating on the side of the pitch before coming on for Serie C side Lecco. https://t.co/y73x9gAcwN— Reuters Sports (@ReutersSports) March 20, 2023 Þarna var komið fram á 76. mínútu og þjálfari Lecco ætlaði að reyna að lífga upp á sóknarleikinn með því að skipta Bunino inná. Hinn 26 ára gamli Bunino komst hins vegar aldrei inn á völlinn því dómarinn sá hann pissa og lyfti um leið rauða spjaldinu. Luciano Foschi, þjálfara Lecco, fannst þetta vera ansi ströng refsing. „Þetta eru reglurnar og það verður að fylgja þeim. Ég var að vonast til að dómararnir sýndu heilbrigða skynsemi því hann móðgaði engan og enginn sá þetta,“ sagði Luciano Foschi. „Ég var að vonast eftir því að þetta yrði bara gult spjald en dómarinn gerði engin mistök. Og varðandi Bunino. Hann vissi ekkert um afleiðingarnar,“ sagði Foschi. Það var annars ekkert mark skorað í leiknum sem endaði því með markalausu jafntefli. View this post on Instagram A post shared by Calcio Lecco 1912 (@calciolecco1912)
Ítalski boltinn Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira