KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2023 18:31 Kristijan Jajalo var hetja KA en hann varði tvær vítaspyrnur. Vísir/Hulda Margrét KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Þar sem ekkert var skorað í hefðbundnum leiktíma þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Ekki er farið í framlengingu í Lengjubikarnum svo menn fóru ferskir á vítapunktinn. Hallgrímur Mar Steingrímsson fór fyrstur á punktinn og kom KA yfir. Eiður Aron Sigurbjörnsson jafnaði metin fyrir ÍBV. Sveinn Margeir Hauksson kom KA aftur yfir. Filip Valenčič jafnaði fyrir ÍBV. Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir af öryggi. Elvis Okello Bwomono átti laust skot niðri í vinstra hornið sem Kristijan Jajalo varði. Hrannar Björn Steingrímsson sá til þess að KA hafði skorað úr öllum fjórum spyrnunum sínum. Felix Örn Friðriksson hélt vonum ÍBV á lífi. Harley Willard gat tryggt KA sæti í úrslitum en Guy Smit greip slaka spyrnu Willard. Alex Freyr Hilmarsson gat komið keppninni í bráðabana en Jajalo varði frábærlega og tryggði KA sæti í úrslitum. Úrslitaleikurinn fer fram 30. mars næstkomandi. Hver á enn eftir að koma í ljós en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn KA ÍBV Tengdar fréttir Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Þar sem ekkert var skorað í hefðbundnum leiktíma þurfti að útkljá málin í vítaspyrnukeppni. Ekki er farið í framlengingu í Lengjubikarnum svo menn fóru ferskir á vítapunktinn. Hallgrímur Mar Steingrímsson fór fyrstur á punktinn og kom KA yfir. Eiður Aron Sigurbjörnsson jafnaði metin fyrir ÍBV. Sveinn Margeir Hauksson kom KA aftur yfir. Filip Valenčič jafnaði fyrir ÍBV. Bjarni Aðalsteinsson kom KA yfir af öryggi. Elvis Okello Bwomono átti laust skot niðri í vinstra hornið sem Kristijan Jajalo varði. Hrannar Björn Steingrímsson sá til þess að KA hafði skorað úr öllum fjórum spyrnunum sínum. Felix Örn Friðriksson hélt vonum ÍBV á lífi. Harley Willard gat tryggt KA sæti í úrslitum en Guy Smit greip slaka spyrnu Willard. Alex Freyr Hilmarsson gat komið keppninni í bráðabana en Jajalo varði frábærlega og tryggði KA sæti í úrslitum. Úrslitaleikurinn fer fram 30. mars næstkomandi. Hver á enn eftir að koma í ljós en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn KA ÍBV Tengdar fréttir Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Arsenal - Aston Villa | Geta jafnað toppliðið með tólfta sigrinum í röð Enski boltinn Man. United - Wolves | Tekst Úlfunum að sækja fyrsta sigurinn? Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Valur í úrslit með marki í uppbótartíma Valsmenn eru komnir í úrslit Lengjubikars karla í knattspyrnu eftir dramatískan 1-0 sigur gegn Víkingum í undanúrslitum í dag. 18. mars 2023 16:17