Unglingur skaut tvo lögreglumenn til bana Árni Sæberg skrifar 17. mars 2023 22:16 Travis Jordan (t.v.) og Brett Ryan (t.h.) voru skotnir til bana í gær. Lögreglan í Edmonton Sextán ára drengur skaut tvo lögreglumenn til bana í Edmonton í Kanada í gær. Því næst skaut hann sjálfan sig einnig til bana. Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að lögreglumennirnir, Travis Jordan og Brett Ryan, hafi verið að sinna útkalli vegna heimiliserja að þeir hafi verið skotnir þegar þeir voru á leið að heimilinu. Þá segir að móðir árásarmannsins liggi þungt haldin á sjúkrahúsi. BBC hefur eftir lögreglustjóranum Dale McFee að fyrstu vísbendingar bendi til þess að lögreglumennirnir hafi ekki haft tíma til þess að grípa til vopna sinna áður en þeir voru skotnir. Hann segir að aðrir viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga mönnunum á leið á sjúkrahús en að þeir hafi verið úrskurðaðir látnir við komu þangað. „Ég get ekki sagt ykkur hversu eyðilögð við erum vegna þessa missis,“ er haft eftir honum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á Twitter í gær að lögregluþjónar leggi líf sitt að veði á hverjum degi til þess að vernda borgara landsins. Fréttir gærdagsins minni á þá staðreynd. Þá vottar hann ástvinum og samstarfsmönnum lögreglumannanna samúð sína. Every day, police officers put themselves in harm s way to keep people safe. The news that two @EdmontonPolice officers have been killed in the line of duty reminds us of that reality. I m sending my condolences to the officers loved ones and colleagues we re here for you.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 16, 2023 Kanada Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Í frétt breska ríkisútvarpsins um málið segir að lögreglumennirnir, Travis Jordan og Brett Ryan, hafi verið að sinna útkalli vegna heimiliserja að þeir hafi verið skotnir þegar þeir voru á leið að heimilinu. Þá segir að móðir árásarmannsins liggi þungt haldin á sjúkrahúsi. BBC hefur eftir lögreglustjóranum Dale McFee að fyrstu vísbendingar bendi til þess að lögreglumennirnir hafi ekki haft tíma til þess að grípa til vopna sinna áður en þeir voru skotnir. Hann segir að aðrir viðbragðsaðilar hafi reynt að bjarga mönnunum á leið á sjúkrahús en að þeir hafi verið úrskurðaðir látnir við komu þangað. „Ég get ekki sagt ykkur hversu eyðilögð við erum vegna þessa missis,“ er haft eftir honum. Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sagði á Twitter í gær að lögregluþjónar leggi líf sitt að veði á hverjum degi til þess að vernda borgara landsins. Fréttir gærdagsins minni á þá staðreynd. Þá vottar hann ástvinum og samstarfsmönnum lögreglumannanna samúð sína. Every day, police officers put themselves in harm s way to keep people safe. The news that two @EdmontonPolice officers have been killed in the line of duty reminds us of that reality. I m sending my condolences to the officers loved ones and colleagues we re here for you.— Justin Trudeau (@JustinTrudeau) March 16, 2023
Kanada Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira