Kaupmáttur rýrnaði um 1,7 prósent í fyrra Kjartan Kjartansson skrifar 16. mars 2023 11:04 Mikil verðbólga dróg úr kaupmætti íslenskra heimila í fyrra. Vísir/Vilhelm Hagstofa Íslands áætlar að kaupmáttur ráðstöfunartekna heimila á mann hafi dregist saman um 1,7 prósent í fyrra borið saman við árið áður. Kaupmáttarrýrnunin var enn meiri á síðasta fjórðungi ársins. Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 9,2 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Hagstofan birti í dag. Á mann numu tekjurnar rúmlega 4,9 milljónum króna og jukust þær um 6,5 prósent frá árinu 2021. Á fjóðra ársfjórðungi er áætlað að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 9,1 prósent og ráðstöfunartekjur á mann numið rúmlega 1,25 milljónum króna, 5,8 prósent meira en á sama tímabili árið 2021. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er hins vegar áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi rýrnað um tæp 3,4 prósent á fjórða ársfjórðungi þar sem vísitala neysluverðs hækkaði um 9,4 prósent á sama tímabili. Heildartekjur heimilanna jukust árið 2022 um 9,9 prósent frá fyrra ári. Sá liður sem þyngst vegur í hækkun á heildartekjum heimilanna eru launatekjur sem áætlað er að hafi aukist um ríflega 260 milljarða frá fyrra ári eða sem nemur fimmtán prósentum. Á sama tímabili jukust skattar á laun um ríflega 27 milljarða eða um rúmlega 5,5 prósent. Aukning launatekna skýrist bæði af launahækkunum og minnkandi atvinnuleysi. Samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands hækkuðu laun að meðaltali um 8,3 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár en starfandi einstaklingum fjölgaði um sjö prósent á sama tímabili. Áætlað er að vaxtagjöld heimila hafi aukist um 35,5 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár sem skýrist bæði af auknum útlánum til heimila og hærri vöxtum. Á sama tímabili jukust eignatekjur heimila um sextán prósent en áætlað er að vaxtatekjur heimila hafi aukist um 52,8 prósent á tímabilinu. Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira
Ráðstöfunartekjur heimilanna jukust um 9,2 prósent í fyrra samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum sem Hagstofan birti í dag. Á mann numu tekjurnar rúmlega 4,9 milljónum króna og jukust þær um 6,5 prósent frá árinu 2021. Á fjóðra ársfjórðungi er áætlað að ráðstöfunartekjur heimilanna hafi aukist um 9,1 prósent og ráðstöfunartekjur á mann numið rúmlega 1,25 milljónum króna, 5,8 prósent meira en á sama tímabili árið 2021. Að teknu tilliti til verðlagsþróunar er hins vegar áætlað að kaupmáttur ráðstöfunartekna á mann hafi rýrnað um tæp 3,4 prósent á fjórða ársfjórðungi þar sem vísitala neysluverðs hækkaði um 9,4 prósent á sama tímabili. Heildartekjur heimilanna jukust árið 2022 um 9,9 prósent frá fyrra ári. Sá liður sem þyngst vegur í hækkun á heildartekjum heimilanna eru launatekjur sem áætlað er að hafi aukist um ríflega 260 milljarða frá fyrra ári eða sem nemur fimmtán prósentum. Á sama tímabili jukust skattar á laun um ríflega 27 milljarða eða um rúmlega 5,5 prósent. Aukning launatekna skýrist bæði af launahækkunum og minnkandi atvinnuleysi. Samkvæmt launavísitölu Hagstofu Íslands hækkuðu laun að meðaltali um 8,3 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár en starfandi einstaklingum fjölgaði um sjö prósent á sama tímabili. Áætlað er að vaxtagjöld heimila hafi aukist um 35,5 prósent á árinu 2022 borið saman við fyrra ár sem skýrist bæði af auknum útlánum til heimila og hærri vöxtum. Á sama tímabili jukust eignatekjur heimila um sextán prósent en áætlað er að vaxtatekjur heimila hafi aukist um 52,8 prósent á tímabilinu.
Efnahagsmál Fjármál heimilisins Mest lesið Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Viðskipti erlent Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Viðskipti innlent Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Viðskipti innlent Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Viðskipti innlent Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Sjá meira