Uppátæki íslenskra karlmanna vakti athygli Chrissy Teigen Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. mars 2023 10:19 Uppátæki íslenskra karlmanna rataði alla leið til Hollywood í hendur ofurfyrirsætunnar Chrissy Tiegen. Getty/Robert smith-Patrick McMullan Vísir fjallaði í gær um TikTok myndband fjögurra íslenskra karlmanna sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum. Nú hefur myndbandið ratað alla leið til Hollywood því ofurfyrirsætan Chrissy Tiegen deildi myndbandinu, mönnunum til mikillar gleði. Í myndbandinu sem um ræðir má sjá fjóra karlmenn spila leik sem gengur út á það að skiptast á að láta vatn renna í glas án þess að fylla það. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum fyrir það hve einfalt það er. Sjá: Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum „Sjáið þið hversu einfaldir karlmenn eru? Þetta er andskoti skemmtilegt,“ skrifar einn netverji á Twitter og það er færslan sem Chrissy Tiegen deildi áfram á Twitter síðu sinni. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og því er aldrei að vita nema þau hafi horft á myndbandið saman.Getty/Frazer Harrison „Þetta tekur engan enda. Ótrúlegt áhorf,“ skrifar ofurfyrirsætan við myndbandið. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og er með tæplega 13 milljónir fylgjendur á Twitter „Við erum búnir að meika það strákar,“ skrifar samfélagsmiðlastjarnan Stefán John Turner undir færslu þar sem hann greinir frá því að Chrissy hafi deilt myndbandinu. no ending. brutal watch https://t.co/qzfiPQLolB— chrissy teigen (@chrissyteigen) March 14, 2023 Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Í myndbandinu sem um ræðir má sjá fjóra karlmenn spila leik sem gengur út á það að skiptast á að láta vatn renna í glas án þess að fylla það. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu á samfélagsmiðlum fyrir það hve einfalt það er. Sjá: Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum „Sjáið þið hversu einfaldir karlmenn eru? Þetta er andskoti skemmtilegt,“ skrifar einn netverji á Twitter og það er færslan sem Chrissy Tiegen deildi áfram á Twitter síðu sinni. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og því er aldrei að vita nema þau hafi horft á myndbandið saman.Getty/Frazer Harrison „Þetta tekur engan enda. Ótrúlegt áhorf,“ skrifar ofurfyrirsætan við myndbandið. Chrissy er gift tónlistarmanninum John Legend og er með tæplega 13 milljónir fylgjendur á Twitter „Við erum búnir að meika það strákar,“ skrifar samfélagsmiðlastjarnan Stefán John Turner undir færslu þar sem hann greinir frá því að Chrissy hafi deilt myndbandinu. no ending. brutal watch https://t.co/qzfiPQLolB— chrissy teigen (@chrissyteigen) March 14, 2023
Samfélagsmiðlar Hollywood Tengdar fréttir Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39 Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01 Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Fleiri fréttir Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sjá meira
Einfaldleiki íslenskra karlmanna slær í gegn á samfélagsmiðlum Fjórir íslenskir karlmenn hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring. Fyrir hvað? Jú, þeir tóku myndband af sér að láta vatn renna í glas. 14. mars 2023 22:39
Elskar að prófa sig áfram í tískunni Ljósmyndarinn, áhrifavaldurinn og lífskúnstnerinn Stefán John Turner lítur á tískuna sem list en hann hefur mikinn áhuga á klæðaburði. Hann hugsar alltaf um heildar lúkkið þegar hann verslar og eyðir ekki miklum tíma í að velja föt hverju sinni þar sem hann segir það stundum koma best út að klæða sig í flýti. Stefán John Turner er viðmælandi vikunnar í Tískutali. 23. október 2022 09:01