Sýnir eiginkonunni loksins stuðning á samfélagsmiðlum Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 15. mars 2023 12:30 Netverjar hafa kallað eftir viðbrögðum frá Justin Bieber og hann svaraði því kalli með myndbirtingu. Getty/Theo Wargo Tónlistarmaðurinn Justin Beiber hefur sætt gagnrýni fyrir það að sýna eiginkonu sinni Hailey Bieber engan opinberan stuðning í háværu samfélagsmiðladrama á milli Hailey og Selenu Gomez, fyrrverandi kærustu Justins - þar til nú. Í mörg ár hefur þeim Hailey og Selenu verið stillt upp á móti hvor annarri og Hailey verið sökuð um að hafa stolið Justin af Selenu á sínum tíma. Undanfarnar vikur hafa netheimar logað eftir að Hailey og Kylie Jenner voru taldar hafa gert grín að augabrúnum Selenu Gomez. Í kjölfarið má segja að notendur TikTok hafi skipst í tvær fylkingar: lið Selenu og lið Hailey og er óhætt að fullyrða að lið Selenu sé talsvert stærra. Aðdáendur Selenu hafa keppst við að grafa upp gamalt myndefni af Hailey með það að markmiði að láta hana líta illa út. Hailey sögð verða fyrir neteinelti Nú hefur allt þetta drama hins vegar farið heilan hring og vilja einhverjir nú meina að atburðir síðustu vikna séu ekkert annað en neteinelti í garð Hailey. Þá furða margir sig á því hvers vegna eiginmaður hennar, Justin Bieber, hefur ekki stigið inn og komið eiginkonu sinni til varnar. Í þeim myndböndum sem hafa birst á TikTok síðustu vikur er meðal annars að finna augnablik þar sem Justin sést koma illa fram til Hailey og ýmsar vísbendingar um það að Justin sé í raun ennþá ástfanginn af Selenu og sé óhamingjusamur í hjónabandinu með Hailey. Eitthvað sem Justin ætti líklega sjálfur að svara fyrir, en ekki Hailey. Justin og Hailey eru ein frægustu hjón Hollywood.Getty/Jeff Kravitz Gagnrýndur fyrir að koma eiginkonunni ekki til varnar Ekki hjálpaði það svo til þegar Hailey birti fallega afmæliskveðju til eiginmannsins á meðan á öllu þessu drama stóð og Justin sýndi engin opinber viðbrögð. Þrátt fyrir að það séu allar líkur á því að Justin sé búinn að vera að styðja við bakið á eiginkonu sinni allan þennan tíma á bak við luktar dyr, hafa margir velt því fyrir sér hvers vegna hann hafi ekki sýnt henni neinn opinberan stuðning, á meðan netverjar hafa tætt hana í sig. Ómögulegt að gera netverjum til geðs Það vakti því mikla athygli þegar Justin birti mynd af þeim hjónum í faðmlögum á Instagram og skrifaði „ég elska þig“. Síðan þá hefur hann svo birt tvær innilegar myndir af þeim úr eftirpartýi Óskarsverðlaunanna. Virðist hann vilja sýna fram á að hjónabandið sé í blóma þrátt fyrir allt. Aðdáendur virðast þó ekki vera komnir með nóg af þessu drama, því nú finnst þeim Justin vera að deila of miklu og efast þeir jafnvel um að Justin sé í raun að setja þessar myndir inn sjálfur. Það er því nokkuð ljóst að netverjar munu halda áfram að smjatta á þessu drama alveg þar til næsti Hollywood skandall tekur við. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) Hollywood Samfélagsmiðlar TikTok Ástin og lífið Tengdar fréttir Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Netheimar hafa logað síðustu daga vegna drama á milli tónlistarkonunnar Selenu Gomez og fyrirsætunnar Hailey Bieber. Í mörg ár hefur þeim stöllum verið stillt upp á móti hvor annarri og er þetta nýja drama svo sannarlega bensín á þann eld. 9. mars 2023 14:53 Hailey Bieber opnar sig um kynlífið og Selenu Gomez dramað Fyrirsætan Hailey Bieber opnaði sig um kynlíf sitt og eiginmannsins Justin Bieber í hlaðvarpinu Call Her Daddy. Þar segist hún einnig hafa rætt málin með fyrrverandi kærustu kappans, Selenu Gomez, eftir að hún gekk í hjónaband með Justin. 29. september 2022 14:30 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Í mörg ár hefur þeim Hailey og Selenu verið stillt upp á móti hvor annarri og Hailey verið sökuð um að hafa stolið Justin af Selenu á sínum tíma. Undanfarnar vikur hafa netheimar logað eftir að Hailey og Kylie Jenner voru taldar hafa gert grín að augabrúnum Selenu Gomez. Í kjölfarið má segja að notendur TikTok hafi skipst í tvær fylkingar: lið Selenu og lið Hailey og er óhætt að fullyrða að lið Selenu sé talsvert stærra. Aðdáendur Selenu hafa keppst við að grafa upp gamalt myndefni af Hailey með það að markmiði að láta hana líta illa út. Hailey sögð verða fyrir neteinelti Nú hefur allt þetta drama hins vegar farið heilan hring og vilja einhverjir nú meina að atburðir síðustu vikna séu ekkert annað en neteinelti í garð Hailey. Þá furða margir sig á því hvers vegna eiginmaður hennar, Justin Bieber, hefur ekki stigið inn og komið eiginkonu sinni til varnar. Í þeim myndböndum sem hafa birst á TikTok síðustu vikur er meðal annars að finna augnablik þar sem Justin sést koma illa fram til Hailey og ýmsar vísbendingar um það að Justin sé í raun ennþá ástfanginn af Selenu og sé óhamingjusamur í hjónabandinu með Hailey. Eitthvað sem Justin ætti líklega sjálfur að svara fyrir, en ekki Hailey. Justin og Hailey eru ein frægustu hjón Hollywood.Getty/Jeff Kravitz Gagnrýndur fyrir að koma eiginkonunni ekki til varnar Ekki hjálpaði það svo til þegar Hailey birti fallega afmæliskveðju til eiginmannsins á meðan á öllu þessu drama stóð og Justin sýndi engin opinber viðbrögð. Þrátt fyrir að það séu allar líkur á því að Justin sé búinn að vera að styðja við bakið á eiginkonu sinni allan þennan tíma á bak við luktar dyr, hafa margir velt því fyrir sér hvers vegna hann hafi ekki sýnt henni neinn opinberan stuðning, á meðan netverjar hafa tætt hana í sig. Ómögulegt að gera netverjum til geðs Það vakti því mikla athygli þegar Justin birti mynd af þeim hjónum í faðmlögum á Instagram og skrifaði „ég elska þig“. Síðan þá hefur hann svo birt tvær innilegar myndir af þeim úr eftirpartýi Óskarsverðlaunanna. Virðist hann vilja sýna fram á að hjónabandið sé í blóma þrátt fyrir allt. Aðdáendur virðast þó ekki vera komnir með nóg af þessu drama, því nú finnst þeim Justin vera að deila of miklu og efast þeir jafnvel um að Justin sé í raun að setja þessar myndir inn sjálfur. Það er því nokkuð ljóst að netverjar munu halda áfram að smjatta á þessu drama alveg þar til næsti Hollywood skandall tekur við. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber) View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@justinbieber)
Hollywood Samfélagsmiðlar TikTok Ástin og lífið Tengdar fréttir Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Netheimar hafa logað síðustu daga vegna drama á milli tónlistarkonunnar Selenu Gomez og fyrirsætunnar Hailey Bieber. Í mörg ár hefur þeim stöllum verið stillt upp á móti hvor annarri og er þetta nýja drama svo sannarlega bensín á þann eld. 9. mars 2023 14:53 Hailey Bieber opnar sig um kynlífið og Selenu Gomez dramað Fyrirsætan Hailey Bieber opnaði sig um kynlíf sitt og eiginmannsins Justin Bieber í hlaðvarpinu Call Her Daddy. Þar segist hún einnig hafa rætt málin með fyrrverandi kærustu kappans, Selenu Gomez, eftir að hún gekk í hjónaband með Justin. 29. september 2022 14:30 Mest lesið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Birta og Króli eiga von á dreng Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Sjá meira
Selenu Gomez og Hailey Bieber dramað sem setti TikTok á hliðina Netheimar hafa logað síðustu daga vegna drama á milli tónlistarkonunnar Selenu Gomez og fyrirsætunnar Hailey Bieber. Í mörg ár hefur þeim stöllum verið stillt upp á móti hvor annarri og er þetta nýja drama svo sannarlega bensín á þann eld. 9. mars 2023 14:53
Hailey Bieber opnar sig um kynlífið og Selenu Gomez dramað Fyrirsætan Hailey Bieber opnaði sig um kynlíf sitt og eiginmannsins Justin Bieber í hlaðvarpinu Call Her Daddy. Þar segist hún einnig hafa rætt málin með fyrrverandi kærustu kappans, Selenu Gomez, eftir að hún gekk í hjónaband með Justin. 29. september 2022 14:30