Carter fyrsta svarta konan til að vinna til tvennra Óskarsverðlauna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. mars 2023 07:39 Þegar Carter tók á móti verðlaununum talaði hún meðal annars um það mótlæti sem hún mætti í Hollywood. AP/Jordan Strauss Ruth E. Carter varð í nótt fyrsta svarta konan til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna. Carter, sem er búningahönnuður, fékk verðlaunin fyrst árið 2019 fyrir Marvel-myndina Black Panther og að þessu sinni hlaut hún verðlaunin fyrir framhaldsmyndina Black Panther: Wakanda Forever. Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún. Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira
Þegar Carter vann árið 2019 var hún fyrsti svarti búningahönnuðurinn til að hljóta Óskarsverðlaun. Hún hafði hins vegar tvisvar áður verið tilnefnd; fyrir Amistad árið 1997 og Malcolm X árið 1992. Hópur svartra listamanna sem hafa hlotið fleiri en ein Óskarsverðlaun fer hægt stækkandi en meðal annarra í þeim hópi má nefna Denzel Washington, sem varð fyrsti leikarinn til að hafa unnið til tvennra Óskarsverðlauna, og Mahershala Ali, sem hlaut verðlaunin fyrir Moonlight og Greenbook. Carter hefur verið lofuð fyrir Afró-framtíðar nálgun sína á búningahönnunina fyrir Black Panther. „Það var mikill heiður að fá tækifæri til að sækja í fjölbreytta menningu Afríku,“ sagði Carter eitt sinn í viðtali. Sagðist hún hafa það á tilfinningunni að margir hugsuðu til Afríku sem einsleits samfélags, „fólks í kofum með flugur á andlitinu,“ sagði hún.
Óskarsverðlaunin Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Lífið Ástfangin á ný Lífið Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Serumið sem snýr öldrun húðarinnar við Lífið samstarf Fleiri fréttir „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Sjá meira