Sprengisandur: Virkjanir, iðnaður, flóttafólk og breytingar á verslun Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 12. mars 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað? Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Sjá meira
Haraldur Þór Jónsson, sveitarstjóri í Skeiða- og Gnúpverjahreppi ætlar að velta fyrir sér hlut sveitarfélaganna í ábatanum af virkjunum framtíðarinnar. Nær engar tekjur skila sér til nærsamfélagsins segir Haraldur, sú staða hljóti að heyra til liðinni tíð, annars verði ekki af frekari orkuöflun. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, fullyrðir að framtíð Íslands liggi einkum í iðnaði, sérstaklega hugverka- og orkusæknum iðnaði. Báðar greinar þurfi að stórefla svo verðmætasköpun nái að aukast. Þar standa fyrir dyrum gríðarlegar fjárfestingar í mannskap og tækni. Þær Bryndís Haraldsdóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir velta fyrir sér straumi fólks til landsins, ræða útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem mikill ágreiningur er um, fjölgun fólks frá Venesúela sem hefur vakið athygli og efni þessu tengd. Í lokin verður rætt við Andrés Magnússon, talsmann Samtaka verslunar og þjónustu. Verslunin stendur frammi fyrir stærstu breytingum nokkru sinni í sínum rekstri á næstu árum, stafrænum breytingum, kröfum um sjálfbærni og margfalt meir menntun starfsfólks en nú er. Allar þessar breytingar eiga eftir að kosta skildinginn en hver borgar? Viðskiptavinurinn væntanlega, eða hvað?
Sprengisandur Verslun Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Orkumál Skeiða- og Gnúpverjahreppur Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Sjá meira