Mikill meirihluti leikmanna á HM í Katar vilja ekki fleiri vetrar HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2023 12:01 Verðlaunaleikmennirnir á HM í Katar voru þeir Lionel Messi (bestur), Enzo Fernandez (besti ungi leikmaðurinn), Emiliano Martinez (besti markvörður) og markakóngurinn Kylian Mbappe. Getty/Simon Bruty Niðurstaðan var afgerandi í könnun Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, Fifpro, á því hvort leikmenn gætu hugsað sér að spila aftur á heimsmeistaramóti að vetri til. Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita. HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Leikmenn sem tóku þátt í HM í Katar í nóvember og desember síðastliðnum fengu að tjá hug sinn og af fenginni reynslu þá vilja þeir ekki spila á HM á þessum tíma. Fifpro ræddi við 64 leikmenn og 89 prósent þeirra væru á móti því að keppa á HM yfir vetrartímann. 44 prósent þeirra fannst þeir vera þreyttari í janúar en á venjulegu tímabili. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Jonas Baer-Hoffmann, framkvæmdastjóri Alþjóðlegu leikmannasamtakanna, varar við því að fleiri leikmenn muni gera eins og franski miðvörðurinn Raphaël Varane sem ákvað að hætta að spila fyrir landsliðið aðeins 29 ára gamall. Leikmenn fengu mjög stuttan tíma til að jafna sig eftir HM í Katar og þá hefur verið spilað þéttar yfir tímabilið svo hægt væri að koma heilu heimsmeistaramóti fyrir inn á evrópska tímabilinu. Þeir sem gera lítið úr möguleikanum á öðru vetrar heimsmeistaramóti þurfa ekki að horfa lengra en til ársins 2030 því Sádí Arabía vill halda heimsmeistaramótið þá. Það móti yrði eins og það í Katar að fara yfir vetrartímann enda nánast ólíft yfir sumartímann á þessum slóðum vegna mikilla hita.
HM 2022 í Katar HM 2026 í fótbolta Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn