Verstappen sigraði fyrsta kappakstur tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2023 22:31 Max Verstappen fagnar með Red Bull liðinu eftir kappaksturinn. Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark þegar fyrsti kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. Verstappen hóp keppni á ráspól og hann leiddi kappaksturinn frá upphafi til enda, ef frá er talinn um það bil einn hringur þegar liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, tók forystuna eftir að Verstappen fór inn á þjónustusvæðið. Þetta var nánast fullkomin helgi fyrir Red Bull liðið því Perez kom annar í mark og Red Bull nældi sér því í 43 stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Yes!!! Exactly the start we hoped for 💪 A very lovely result finishing one-two 👏A big thank you goes out to the entire team, this is down to all their hard work over the winter! Let’s keep pushing @SChecoPerez @redbullracing @HondaRacingGLB#BahrainGP pic.twitter.com/AAiImT001n— Max Verstappen (@Max33Verstappen) March 5, 2023 Þá skemmdi það heldur ekki fyrir Red Bull liðinu að þeirra helstu keppinautar áttu ekki frábæran dag í Barein. Aðeins annar ökumaður Ferrari komst í mark í dag því Charles Leclerc, sem hafði verið þriðji stærstan hluta keppninnar, þurfti að draga sig úr keppni vegan vélabilunnar og þá höfnuðu Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og George Russell í fimmta og sjöunda sæti. Gamla brýnið Fernando Alonso á Aston Martin gerði Red Bull liðinu svo enn frekari greiða þegar hann elti uppi Carlos Sainz á Ferrari og hirti af honum þriðja sætið. Sains endaði því fjórði og liðsfélagi Alonso hjá Aston Martin, Lance Stroll, kom sjötti í mark. "We didn’t expect to be that competitive"Surprise and delight for @alo_oficial after he scores his 99th career podium🥉#BahrainGP #F1 https://t.co/OruTgbHVjh— Formula 1 (@F1) March 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen hóp keppni á ráspól og hann leiddi kappaksturinn frá upphafi til enda, ef frá er talinn um það bil einn hringur þegar liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, tók forystuna eftir að Verstappen fór inn á þjónustusvæðið. Þetta var nánast fullkomin helgi fyrir Red Bull liðið því Perez kom annar í mark og Red Bull nældi sér því í 43 stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Yes!!! Exactly the start we hoped for 💪 A very lovely result finishing one-two 👏A big thank you goes out to the entire team, this is down to all their hard work over the winter! Let’s keep pushing @SChecoPerez @redbullracing @HondaRacingGLB#BahrainGP pic.twitter.com/AAiImT001n— Max Verstappen (@Max33Verstappen) March 5, 2023 Þá skemmdi það heldur ekki fyrir Red Bull liðinu að þeirra helstu keppinautar áttu ekki frábæran dag í Barein. Aðeins annar ökumaður Ferrari komst í mark í dag því Charles Leclerc, sem hafði verið þriðji stærstan hluta keppninnar, þurfti að draga sig úr keppni vegan vélabilunnar og þá höfnuðu Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og George Russell í fimmta og sjöunda sæti. Gamla brýnið Fernando Alonso á Aston Martin gerði Red Bull liðinu svo enn frekari greiða þegar hann elti uppi Carlos Sainz á Ferrari og hirti af honum þriðja sætið. Sains endaði því fjórði og liðsfélagi Alonso hjá Aston Martin, Lance Stroll, kom sjötti í mark. "We didn’t expect to be that competitive"Surprise and delight for @alo_oficial after he scores his 99th career podium🥉#BahrainGP #F1 https://t.co/OruTgbHVjh— Formula 1 (@F1) March 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Viðbeinsbrotnaði þegar hann fagnaði sigri í Nascar Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn