Verstappen sigraði fyrsta kappakstur tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 5. mars 2023 22:31 Max Verstappen fagnar með Red Bull liðinu eftir kappaksturinn. Vísir/Getty Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark þegar fyrsti kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. Verstappen hóp keppni á ráspól og hann leiddi kappaksturinn frá upphafi til enda, ef frá er talinn um það bil einn hringur þegar liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, tók forystuna eftir að Verstappen fór inn á þjónustusvæðið. Þetta var nánast fullkomin helgi fyrir Red Bull liðið því Perez kom annar í mark og Red Bull nældi sér því í 43 stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Yes!!! Exactly the start we hoped for 💪 A very lovely result finishing one-two 👏A big thank you goes out to the entire team, this is down to all their hard work over the winter! Let’s keep pushing @SChecoPerez @redbullracing @HondaRacingGLB#BahrainGP pic.twitter.com/AAiImT001n— Max Verstappen (@Max33Verstappen) March 5, 2023 Þá skemmdi það heldur ekki fyrir Red Bull liðinu að þeirra helstu keppinautar áttu ekki frábæran dag í Barein. Aðeins annar ökumaður Ferrari komst í mark í dag því Charles Leclerc, sem hafði verið þriðji stærstan hluta keppninnar, þurfti að draga sig úr keppni vegan vélabilunnar og þá höfnuðu Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og George Russell í fimmta og sjöunda sæti. Gamla brýnið Fernando Alonso á Aston Martin gerði Red Bull liðinu svo enn frekari greiða þegar hann elti uppi Carlos Sainz á Ferrari og hirti af honum þriðja sætið. Sains endaði því fjórði og liðsfélagi Alonso hjá Aston Martin, Lance Stroll, kom sjötti í mark. "We didn’t expect to be that competitive"Surprise and delight for @alo_oficial after he scores his 99th career podium🥉#BahrainGP #F1 https://t.co/OruTgbHVjh— Formula 1 (@F1) March 5, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen hóp keppni á ráspól og hann leiddi kappaksturinn frá upphafi til enda, ef frá er talinn um það bil einn hringur þegar liðsfélagi hans hjá Red Bull, Sergio Perez, tók forystuna eftir að Verstappen fór inn á þjónustusvæðið. Þetta var nánast fullkomin helgi fyrir Red Bull liðið því Perez kom annar í mark og Red Bull nældi sér því í 43 stig í heimsmeistarakeppni bílasmiða. Yes!!! Exactly the start we hoped for 💪 A very lovely result finishing one-two 👏A big thank you goes out to the entire team, this is down to all their hard work over the winter! Let’s keep pushing @SChecoPerez @redbullracing @HondaRacingGLB#BahrainGP pic.twitter.com/AAiImT001n— Max Verstappen (@Max33Verstappen) March 5, 2023 Þá skemmdi það heldur ekki fyrir Red Bull liðinu að þeirra helstu keppinautar áttu ekki frábæran dag í Barein. Aðeins annar ökumaður Ferrari komst í mark í dag því Charles Leclerc, sem hafði verið þriðji stærstan hluta keppninnar, þurfti að draga sig úr keppni vegan vélabilunnar og þá höfnuðu Mercedes mennirnir Lewis Hamilton og George Russell í fimmta og sjöunda sæti. Gamla brýnið Fernando Alonso á Aston Martin gerði Red Bull liðinu svo enn frekari greiða þegar hann elti uppi Carlos Sainz á Ferrari og hirti af honum þriðja sætið. Sains endaði því fjórði og liðsfélagi Alonso hjá Aston Martin, Lance Stroll, kom sjötti í mark. "We didn’t expect to be that competitive"Surprise and delight for @alo_oficial after he scores his 99th career podium🥉#BahrainGP #F1 https://t.co/OruTgbHVjh— Formula 1 (@F1) March 5, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira