Biðst fyrirgefningar vegna lestarslyssins Árni Sæberg skrifar 5. mars 2023 18:38 Kyriakos Mitsotakis( er forsætisráðherra Grikklands. Nicolas Economou/Getty Forsætisráðherra Grikklands hefur beðist fyrirgefningar vegna versta lestarslyss í sögu landsins. Minnst 57 létu lífið þegar tvær lestir, sem ekið var í gagnstæða átt á sama spori, skullu saman. Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, var harðlega gagnrýndur eftir að hann kenndi mannlegum mistökum um slysið á miðvikudag, þegar hann tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um það. Þá hafa Grikkir mótmælt á götum úti eftir slysið og samgönguráðherra landsins hefur sagt af sér. „Ég skulda öllum, sérstaklega fjölskyldum hinna látnu, innilega afsökunarbeiðni. Bæði persónulega og fyrir hönd allra þeirra sem stýrt hafa landinu í mörg ár. Árið 2023 er óhugsandi að tveimur lestum sé ekið í gagnstæða átt á sama sporinu og enginn taki eftir því. Við getum ekki, viljum ekki og megum ekki fela okkur á bak við mannleg mistök,“ segir forsætisráðherrann í færslu á Facebook í dag. AP greinir frá. Lofar bót og betrun Lestarfstöðvarstjóri hefur varið ákærður vegna slyssins, sem varð á aðfararnótt 1. mars síðastliðins. Grískir fjölmiðlar hafa greint frá því að sjálfvirkur merkjabúnaður hafi ekki verið virkur og það hafi valdið mistökum lestarstöðvarstjórans, með skelfilegum afleiðingum. Mitsotakis hefur lofað því að atvikið verði rannsakað hratt og ítarlega og að ráðist verði í gagngerar endurbætur á öryggismálum lestarkerfis Grikklands. Grikkland Tengdar fréttir Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. 2. mars 2023 06:22 Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Kyriakos Mitsotakis, forsætisráðherra Grikklands, var harðlega gagnrýndur eftir að hann kenndi mannlegum mistökum um slysið á miðvikudag, þegar hann tjáði sig í fyrsta skipti opinberlega um það. Þá hafa Grikkir mótmælt á götum úti eftir slysið og samgönguráðherra landsins hefur sagt af sér. „Ég skulda öllum, sérstaklega fjölskyldum hinna látnu, innilega afsökunarbeiðni. Bæði persónulega og fyrir hönd allra þeirra sem stýrt hafa landinu í mörg ár. Árið 2023 er óhugsandi að tveimur lestum sé ekið í gagnstæða átt á sama sporinu og enginn taki eftir því. Við getum ekki, viljum ekki og megum ekki fela okkur á bak við mannleg mistök,“ segir forsætisráðherrann í færslu á Facebook í dag. AP greinir frá. Lofar bót og betrun Lestarfstöðvarstjóri hefur varið ákærður vegna slyssins, sem varð á aðfararnótt 1. mars síðastliðins. Grískir fjölmiðlar hafa greint frá því að sjálfvirkur merkjabúnaður hafi ekki verið virkur og það hafi valdið mistökum lestarstöðvarstjórans, með skelfilegum afleiðingum. Mitsotakis hefur lofað því að atvikið verði rannsakað hratt og ítarlega og að ráðist verði í gagngerar endurbætur á öryggismálum lestarkerfis Grikklands.
Grikkland Tengdar fréttir Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. 2. mars 2023 06:22 Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21 Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Sjá meira
Kom til átaka í mótmælum í kjölfar lestarslyssins í Grikklandi Til átaka kom milli mótmælenda og lögreglu fyrir utan höfuðstöðvar grísku lestarstofnunarinnar í Aþenu í gærkvöldi í kjölfar lestarslyssins þar sem staðfest er að 43 hið minnsta týndu lífi. Margir hafa sagt að einungis hafi verið tímaspursmál hvenær slys sem þetta myndi eiga sér stað. 2. mars 2023 06:22
Þrjátíu og tveir látnir hið minnsta í lestarslysi á Grikklandi Að minnsta kosti þrjátíu og tveir eru látnir og 85 slasaðir eftir lestarslys á Grikklandi í nótt. 1. mars 2023 06:21