Okkar eigið Ísland: „Við komumst ekki héðan, við erum fastir“ Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 4. mars 2023 08:00 VÍSIR/Garpur I. Elísabetarson Í fjórða þætti af Okkar eigið Ísland, fara Garpur og Andri í leiðangur undir Vatnajökul. Þar hitta þeir Óskar Arason, eiganda Iceguide sem fer með þá á kajak á Heinabergslóni. Lónið sem er þakið ísjökum, er mjög nálægt þjóðveginum, og þar er hægt að sigla á milli þeirra og jafnvel stíga á þá, en Óskar útskýrir fyrir strákunum af hverju það má þarna, ólíkt hinu fræga Jökulsárlóni. Þeir ferðast um lónið og fegurðin umkringir þá. Þeir hefðu þó átt að taka hanska því það getur orðið kalt að ferðast í kringum ísjaka og kalt jökullón. Þeir skoða lónið gaumgæfilega og áður en þeir fara heim, prófa þeir að renna sér niður einn jakann, og vona það besta! Klippa: Okkar eigið Ísland - Heinabergslón VÍSIR/Garpur I. Elísabetarson Þetta er ekki fyrsta háskaferð þeirra Garps og Andra, eins og hægt er að sjá hér að neðan úr seinustu þáttum. Klippa: Okkar eigið Ísland - Mælifell Klippa: Okkar eigið Ísland - Hraundrangar Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Fjallamennska Okkar eigið Ísland Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. 25. febrúar 2023 07:00 Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. 18. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Lónið sem er þakið ísjökum, er mjög nálægt þjóðveginum, og þar er hægt að sigla á milli þeirra og jafnvel stíga á þá, en Óskar útskýrir fyrir strákunum af hverju það má þarna, ólíkt hinu fræga Jökulsárlóni. Þeir ferðast um lónið og fegurðin umkringir þá. Þeir hefðu þó átt að taka hanska því það getur orðið kalt að ferðast í kringum ísjaka og kalt jökullón. Þeir skoða lónið gaumgæfilega og áður en þeir fara heim, prófa þeir að renna sér niður einn jakann, og vona það besta! Klippa: Okkar eigið Ísland - Heinabergslón VÍSIR/Garpur I. Elísabetarson Þetta er ekki fyrsta háskaferð þeirra Garps og Andra, eins og hægt er að sjá hér að neðan úr seinustu þáttum. Klippa: Okkar eigið Ísland - Mælifell Klippa: Okkar eigið Ísland - Hraundrangar Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull
Fjallamennska Okkar eigið Ísland Sveitarfélagið Hornafjörður Tengdar fréttir Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. 25. febrúar 2023 07:00 Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. 18. febrúar 2023 07:01 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Helvíti á jörðu: Emmsjé Gauti minnti á líkamsræktarþjálfara í maníu Gagnrýni Laufey á landinu Lífið Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Okkar eigið Ísland: Eitt fallegasta fjall landsins falið á hálendinu Í þriðja þætti af Okkar Eigið Ísland fara þeir Garpur og Andri í ferðalag yfir hálendi landsins. Þeir keyra hin fallega fjallaveg sem kallast F210 sem leiðir þá yfir fallegt hálendið og nátturuperlur og enda hjá Mælifelli, sem er eitt allra fallegasta fjall landsins. 25. febrúar 2023 07:00
Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01
Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. 18. febrúar 2023 07:01