Átján vilja verða dagskrárstjóri Rásar 1 Bjarki Sigurðsson skrifar 2. mars 2023 10:03 Matthías Tryggvi Haraldsson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Lára Ómarsdóttir eru meðal umsækjenda. Vísir/Vilhelm Átján sóttu um að verða næsti dagskrárstjóri Rásar 1. Þröstur Helgason sagði upp störfum í byrjun febrúar en hann hafði gegnt starfinu í nærri níu ár. Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri. Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Meðal umsækjenda eru systkinin Lára Ómarsdóttir og Þorfinnur Ómarsson. Lára hætti nýlega sem samskiptastjóri hjá fjárfestingafyrirtækinu Aztiq en þar hafði hún verið í tvö ár. Áður en hún starfaði hjá Astiq var hún fréttamaður og dagskrárgerðarkona, lengst af hjá RÚV. María Björk Ingvadóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri N4, sækir um stöðuna en N4 óskaði nýlega eftir gjaldþrotaskiptum. Fleiri reynsluboltar úr heimi fjölmiðla eru meðal umsækjenda, Fanney Birna Jónsdóttir sem stýrði Silfrinu um nokkurt skeið, Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, fyrrverandi blaðamaður hjá Fréttablaðinu, RÚV, Morgunblaðinu og fleiri miðlum, og Þorsteinn J. Vilhjálmsson sem var um árabil í sjónvarpi, bæði sem fréttamaður og þáttastjórnandi. Umsækjendur eru eftirfarandi: Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Ásgrímur Geir Logason – Leikari og leikstjóri Fanney Birna Jónsdóttir – Lögfræðingur og blaðamaður Guðni Tómasson – Dagskrárgerðarmaður og framleiðandi Gunnar Karel Másson – Tónskáld Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir – Blaðamaður Hjálmar Hjálmarsson – Framleiðandi og leikari Jón Hjörtur Sigurðarson – Vefsíðugerð og netmarkaðssetning Júlía Margrét Einarsdóttir – Verkefnastjóri vefútgáfu og dagskrárgerðarkona Lára Magnúsdóttir – Sagnfræðingur og rithöfundur Lára Ómarsdóttir – Fv. samskiptastjóri Magnús Lyngdal Magnússon – Sérfræðingur María Björk Ingvadóttir – Fv. framkvæmdastjóri Matthías Tryggvi Haraldsson – Texta- og hugmyndasmiður Óli Valur Pétursson – Fjölmiðla- og boðskiptafræðingur Þorfinnur Ómarsson – Upplýsinga- og samskiptastjóri Þorsteinn J. Vilhjálmsson – Blaðamaður, dagskrárgerðarmaður og ritstjóri.
Fjölmiðlar Ríkisútvarpið Vistaskipti Tengdar fréttir Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 Þröstur Helgason hættir sem dagskrárstjóri Rásar 1 næstu mánaðamót. Ríkisútvarpið greinir frá þessu og vísar til fundar Þrastar með starfsmönnum rásarinnar í morgun. 3. febrúar 2023 11:59