Forsetinn og þjálfarinn í gapastokknum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. febrúar 2023 19:00 Corinne Diacre mun að öllum líkindum ekki vera á hliðarlínunni þegar Frakkland mætir til Ástralíu næsta sumar. EPA-EFE/Tolga Akmen Búist er við því að Corinne Diacre, þjálfari franska kvennalandsliðsins í fótbolta, segi af sér á morgun. Talið er að Noël Le Graët, forseti franska knattspyrnusambandsins, gera slíkt hið sama. Þá hefur Jean-Michel Aulas, forseti stórveldisins Lyon, gefið til kynna að þjálfarinn eigi að segja starfi sínu lausu. Um liðna helgi tilkynnti miðvörðurinn og fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með liðinu á HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. Síðan þá hafa fleiri leikmenn tekið sömu ákvörðun. Nú hefur fréttaveitan Reuters greint frá því að Diacre muni segja starfi sínu lausu á morgun, þriðjudag. og Mun Le Graët gera slíkt hið sama samkvæmt frétt Reuters. Le Graët hefur verið duglegur að koma sér í vandræði að undanförnu. Hann steig tímabundið til hliðar fyrr á þessu ári eftir að hafa móðgað Zinedine Zidane, einn færasta leikmann sem Frakkland hefur alið. Þá hefur hann verið sakaður um kynferðislega áreitni í starfi. Le Graët hefur verið í starfi síðan 2011 og Diacre frá 2017. Samningur hennar rennur út á næsta ári. Noël Le Graët og Gianni Infantino, forseti FIFA.Jean Catuffe/Getty Images Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira
Þá hefur Jean-Michel Aulas, forseti stórveldisins Lyon, gefið til kynna að þjálfarinn eigi að segja starfi sínu lausu. Um liðna helgi tilkynnti miðvörðurinn og fyrirliðinn Wendie Renard að hún yrði ekki með liðinu á HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi næsta sumar vegna óánægju með forráðamenn landsliðsins. Síðan þá hafa fleiri leikmenn tekið sömu ákvörðun. Nú hefur fréttaveitan Reuters greint frá því að Diacre muni segja starfi sínu lausu á morgun, þriðjudag. og Mun Le Graët gera slíkt hið sama samkvæmt frétt Reuters. Le Graët hefur verið duglegur að koma sér í vandræði að undanförnu. Hann steig tímabundið til hliðar fyrr á þessu ári eftir að hafa móðgað Zinedine Zidane, einn færasta leikmann sem Frakkland hefur alið. Þá hefur hann verið sakaður um kynferðislega áreitni í starfi. Le Graët hefur verið í starfi síðan 2011 og Diacre frá 2017. Samningur hennar rennur út á næsta ári. Noël Le Graët og Gianni Infantino, forseti FIFA.Jean Catuffe/Getty Images
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Sjá meira