Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Arnar Geir Halldórsson skrifar 25. febrúar 2023 22:30 Agla María skoraði fjögur á Sauðárkróki Vísir/Hulda Margrét Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark. Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Leikur Keflavíkur og Fylkis var sýndur beint á Stöð 2 Sport og hér fyrir neðan gefur að líta myndban með mörkum úr leiknum. Klippa: Mörkin úr leik Keflavíkur og Fylkis í Lengjubikarnum Keflavík er á toppi riðils 4 en í sama riðli fóru tveir leikir fram á Akureyri í dag. Í Boganum beið Þór lægri hlut fyrir Fjölni þar sem Marc Rochester Sorensen kom heimamönnum í forystu áður en Bjarni Gunnarsson og Bjarni Hafstein skoruðu fyrir Grafarvogsliðið. Á sama tíma vann KA öruggan sigur á Þrótti, 5-0, þar sem Pætur Petersen skoraði tvö mörk; Hallgrímur Mar Steingrímsson, Harley Willard og Daníel Hafsteinsson sitt markið hver. Í riðli 3 skildu B-deildarliðin Grótta og Afturelding jöfn, 1-1 þar sem Patrik Orri Pétursson og Bjarni Páll Linnet Runólfsson voru á skotskónum Græn markasúpa á Sauðárkróki Breiðablik fór illa með Tindastól í riðli 2 kvennamegin þar sem Agla María Albertsdóttir skoraði fjögur mörk en Andrea Rut Bjarnadóttir, Hafrún Rakel Halldórsdóttir og Taylor Marie Ziemer gerðu sitt markið hver í 8-0 sigri Breiðabliks en eitt markið var sjálfsmark heimakvenna. Í sama riðli vann Stjarnan 1-2 sigur á Aftureldingu með mörkum Andreu Mist Pálsdóttur og Gyðu Kristínar Gunnarsdóttur en Sigrún Eva Sigurðardóttir gerði mark Mosfellinga. Í riðli 1 vann Þór/KA útisigur á KR, 1-3, þar sem Sandra María Jessen, Hulda Ósk Jónsdóttir og Amalía Árnadóttir sáu um markaskorun Norðankvenna en mark KR var sjálfsmark.
Íslenski boltinn Þór Akureyri KA Stjarnan Afturelding Grótta Breiðablik KR Fjölnir Keflavík ÍF Fylkir Þróttur Reykjavík Tengdar fréttir Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30 Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51 Mest lesið Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Sjá meira
Kjartan Henry skoraði fyrir FH og ÍBV konur hefja Lengjubikarinn á sigri FH vann stórsigur á Leikni í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Þá hófu ÍBV konur Lengjubikarinn á 2-0 sigri á Keflavík. 25. febrúar 2023 15:30
Sigur hjá HK en jafnt í markaleik Keflavíkur og Fylkis Keflavík og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í Keflavík í dag. Þá vann HK sigur á ÍA með marki á lokamínútu leiksins. 25. febrúar 2023 13:51
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn