Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. febrúar 2023 07:00 Gulur og glaður. Reddit Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. Jay birti færslu með tveimur myndum á miðlinum reddit þar sem hann fór yfir ferð sína til Íslands. Þar segist hann hafa farið til smábæjarins til að sjá félagið sem hann hafi spilað hvað lengst sem í Football Manager. Þá þakkaði hann framkvæmdastjóranum og starfsliði félagsins kærlega fyrir móttökurnar. The pleasure was mine!Áfram Grindavík! https://t.co/mZu2MNvkV1— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 23, 2023 Í Football Manager geta spilarar sest í þjálfarastól nær allra liða í knattspyrnuheiminum, allavega karla megin. Jay segir ekki hversu lengi hann hafi stýrt Grindavík í leiknum en hann var þó grátlega nálægt því að vinna Bestu deildina á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu. Jay gat því ekki annað en haft samband við Grindavík þegar hann var staddur hér á landi með eiginkonu sinni. Hann fékk jákvæð svör frá félaginu og mætti á svæðið, tók það út og fór glaður heim á leið með bæði keppnistreyju sem og barmmerki. Mögulega tekst Grindavík í sumar að gera það sem Jay tókst, að komast upp í Bestu deildina. Grindvíkingar mæta ÍA á Akranesi í 1. umferð Lengjudeildar karla þann 5. maí næstkomandi. Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Jay birti færslu með tveimur myndum á miðlinum reddit þar sem hann fór yfir ferð sína til Íslands. Þar segist hann hafa farið til smábæjarins til að sjá félagið sem hann hafi spilað hvað lengst sem í Football Manager. Þá þakkaði hann framkvæmdastjóranum og starfsliði félagsins kærlega fyrir móttökurnar. The pleasure was mine!Áfram Grindavík! https://t.co/mZu2MNvkV1— Jón Júlíus Karlsson (@JonJKarlsson) February 23, 2023 Í Football Manager geta spilarar sest í þjálfarastól nær allra liða í knattspyrnuheiminum, allavega karla megin. Jay segir ekki hversu lengi hann hafi stýrt Grindavík í leiknum en hann var þó grátlega nálægt því að vinna Bestu deildina á sínu fyrsta tímabili í deild þeirra bestu. Jay gat því ekki annað en haft samband við Grindavík þegar hann var staddur hér á landi með eiginkonu sinni. Hann fékk jákvæð svör frá félaginu og mætti á svæðið, tók það út og fór glaður heim á leið með bæði keppnistreyju sem og barmmerki. Mögulega tekst Grindavík í sumar að gera það sem Jay tókst, að komast upp í Bestu deildina. Grindvíkingar mæta ÍA á Akranesi í 1. umferð Lengjudeildar karla þann 5. maí næstkomandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Enski boltinn Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Enski boltinn „Vont að vakna einn daginn og geta ekki gert það sem ég vil“ Sport Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira