Efling ákvað að bíða með næstu verkfallsboðun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 22. febrúar 2023 13:31 Sóveig Anna Jónasdóttir formaður Eflingar. Vísir Formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að tilkynna um næstu verkfallsaðgerðir þar til niðurstöður liggi fyrir hjá Samtökum atvinnulífsins um verkbann gagnvart félagsmönnum Eflingar. Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum. Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
Samtök atvinnulífsins sendu frá sér tilkynningu í hádeginu um að þeim hefði ekki borist verkfallsboðun frá Eflingu vegna verkfalla sem höfðu verið tilkynnt þann 28. febrúar. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir að ákveðið hafi verið að bíða með að afhenda verkfallsboðanir fyrir næstu aðgerðir. „Við tókum ákvörðun með að bíða með að afhenda verkfallsboðanir vegna lotu þrjú í verkfallsaðgerðum Eflingar þangað til niðurstaða lægi fyrir um kosningu SA um verkbann. En fari svo að verkbann SA verði samþykkt þá hefst það um svipað leyti og verkföllin sem hér um ræðir. Þá teiknast upp sú mynd að verkföll Eflingar í þessari lotu myndu ekki hafa mikil viðbótaráhrif við aðgerðir okkar. Samninganefnd Eflingar fundar í kvöld til að meta þessa stöðu, vonandi verður hún orðin skýr eftir það. Við getum þá tekið þá ákvörðun um að afhenda boðanirnar í fyrrmálið sem hefur þá þau áhrif að aðgerðirnar frestast um einhverja daga. Sú atkvæðagreiðsla sem nú er í gangi hjá SA snýst um að leggja verkbann á alla meðlimi Eflingar sem starfa á almenna markaðnum eða meira en 20 þúsund manns, “ segir Sólveig. Aðspurð um hvað Efling ætli að gera sé verkbann SA ótímabundið þar til samið verði í kjaradeilunni svarar Sólveig. „Ég get ekki svarað því hvort verkbann SA verður ótímabundið. Þessi þriðja lota verkfallsaðgerða verður mögulega ekki til þess að útbúa þann viðbótarþrýsting sem henni var ætlað að gera fari svo að verkbann SA verði samþykkt. Þess vegna ætlar samninganefnd Eflingar að hittast í kvöld,“ segir Sólveig að lokum.
Kjaramál Kjaraviðræður 2022-23 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira