Katla skoraði 24 sekúndum eftir að hún kom inná og stelpurnar með fullt hús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2023 15:57 Katla Tryggvadóttir skoraði aðeins nokkrum sekúndum eftir að hún kom inn á sem varamaður. Vísir/Hulda Margrét Íslenska nítján ára landslið kvenna í fótbolta vann 4-1 sigur á Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal. Íslensku stelpurnar unnu alla þrjá leiki sína á mótinu og skoruðu í þeim ellefu mörk. Frábær frammistaða hjá framtíðarleikmönnum kvennalandsliðsins. Stjörnustelpurnar Snædís María Jörundsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og Þróttarinn Katla Tryggvadóttir skoraði síðan tvívegis eftir að hafa komið inn á sem varamaður í þeim síðari. Snædís María Jörundsdóttir kom íslenska liðinu í 1-0 á 9. mínútu eftir frábæran undirbúning frá Sædísi Rún Heiðarsdóttur. Sædís Rún vann boltann og lagði boltann fyrir á Snædísi eftir að þær höfðu áður farið í skemmtilegt þríhyrningaspil. Sædís Rún skoraði síðan sjálf á 20. mínútu eftir frábæran sprett upp miðjuna og þrumuskot fyrir utan teig í bláhornið. Íslenska nítján ára landsliðið í fótbolta gerði frábæra hluti á mótinu í Portúgal.KSÍ Wales náði að minnka muninn snemma í seinni hálfleiknum en þá var komið að ótrúlegri innkomu Kötlu Tryggvadóttur. Katla kom inn á sem varamaður eftir nákvæmlega sextíu mínútur og 24 sekúndum síðar var búin að skora þriðja markið. Í raun liðum bara fjórtán sekúndur frá því að leikurinn fór aftur í gang þar til að Katla skoraði. Hún vann boltann sjálf í háspressunni, kom sér framhjá varnarmanni, lék inn í teig og skoraði með laglegu skoti í stöngina og inn. Katla skoraði síðan aftur sextán mínútum síðar þegar hún fylgdi eftir vítaspyrnu sem hún fékk en lét verja frá sér. Íslensku stelpurnar enduðu því með fullt hús stiga á mótinu en þær höfðu áður unnið sigra á Portúgal og Póllandi. Fyrsti leikurinn á móti Póllandi vannst 4-2 og leikur tvö vannst 3-2 á móti Portúgal. Fyrirliðinn Sædís Rún og Katla voru markahæstar hjá íslenska liðinu á mótinu með fjögur mörk hvor en þær skoruðu í öllum leikjum liðsins. Snædís María var síðan með tvö mörk á mótinu. Margrét Magnúsdóttir er þjálfari íslenska liðsins og greinilega að gera mjög flotta hluti með stelpurnar. Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira
Íslensku stelpurnar unnu alla þrjá leiki sína á mótinu og skoruðu í þeim ellefu mörk. Frábær frammistaða hjá framtíðarleikmönnum kvennalandsliðsins. Stjörnustelpurnar Snædís María Jörundsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu í fyrri hálfleik og Þróttarinn Katla Tryggvadóttir skoraði síðan tvívegis eftir að hafa komið inn á sem varamaður í þeim síðari. Snædís María Jörundsdóttir kom íslenska liðinu í 1-0 á 9. mínútu eftir frábæran undirbúning frá Sædísi Rún Heiðarsdóttur. Sædís Rún vann boltann og lagði boltann fyrir á Snædísi eftir að þær höfðu áður farið í skemmtilegt þríhyrningaspil. Sædís Rún skoraði síðan sjálf á 20. mínútu eftir frábæran sprett upp miðjuna og þrumuskot fyrir utan teig í bláhornið. Íslenska nítján ára landsliðið í fótbolta gerði frábæra hluti á mótinu í Portúgal.KSÍ Wales náði að minnka muninn snemma í seinni hálfleiknum en þá var komið að ótrúlegri innkomu Kötlu Tryggvadóttur. Katla kom inn á sem varamaður eftir nákvæmlega sextíu mínútur og 24 sekúndum síðar var búin að skora þriðja markið. Í raun liðum bara fjórtán sekúndur frá því að leikurinn fór aftur í gang þar til að Katla skoraði. Hún vann boltann sjálf í háspressunni, kom sér framhjá varnarmanni, lék inn í teig og skoraði með laglegu skoti í stöngina og inn. Katla skoraði síðan aftur sextán mínútum síðar þegar hún fylgdi eftir vítaspyrnu sem hún fékk en lét verja frá sér. Íslensku stelpurnar enduðu því með fullt hús stiga á mótinu en þær höfðu áður unnið sigra á Portúgal og Póllandi. Fyrsti leikurinn á móti Póllandi vannst 4-2 og leikur tvö vannst 3-2 á móti Portúgal. Fyrirliðinn Sædís Rún og Katla voru markahæstar hjá íslenska liðinu á mótinu með fjögur mörk hvor en þær skoruðu í öllum leikjum liðsins. Snædís María var síðan með tvö mörk á mótinu. Margrét Magnúsdóttir er þjálfari íslenska liðsins og greinilega að gera mjög flotta hluti með stelpurnar.
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Sjá meira