Stoltur af sínum mönnum eftir dramatískan sigur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. febrúar 2023 20:01 Mikel Arteta fagnar. Mark Leech/Getty Images „Við sýndum mikinn karakter og þrautseigju með því að koma tvívegis til baka og enda á að vinna leikinn,“ sagði Mikel Arteta um dramatískan 4-2 sigur sinna manna í Arsenal á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Arsenal lenti tvívegis undir og virtist vera að tapa stigum enn eina ferðina en allt kom fyrir ekki og tvö mörk undir lok leiks tryggðu Skyttunum stigin þrjú. „Við verðum að læra af leik dagsins, sérstaklega fyrri hálfleiknum þar sem við gerðum ekki einföldu hlutina nægilega vel. Með því gáfum við þeim tækifæri til að skora einföld mörk. Við töluðum saman í hálfleik og leikmennirnir fóru að gera það sem þurfti til að vinna.“ Um það sem fór úrskeiðis í fyrri hálfleik „Hvernig við gáfum boltann frá okkur, vorum galopnir og leyfðum Ollie Watkins að komast einn á einn. Við vissum að það væri áhyggjuefni fyrir leik. Þeir áttu tvö skot og skoruðu tvö mörk. Hrós á þá fyrir það en í seinni hálfleik yfirspiluðum þá, sköpuðum færi eftir færi og vorum með yfirhöndina. Við þurftum eitthvað magnað og Jorginho sá um það.“ Um stemninguna í klefanum „Klefinn var gjörsamlega skoppandi af gleði. Við lögðum mikið á okkur aðeins 72 tímum eftir leik og úrslit sem hafa mikil áhrif andlega. Ég er mjög ánægður með strákana.“ Arsenal fékk svo enn betri fréttir eftir að leik þeirra lauk í dag þar sem Manchester City mistókst að vinna Nottingham Forest. Það þýðir að Skytturnar eru á toppi deildarinnar með tveggja stiga forystu á ríkjandi meistara Man City.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Chris Wood orðinn uppáhalds leikmaður Arsenal stuðningsfólks Nýsjálenski framherjinn Chris Wood skoraði jöfnunarmark Nottingham Forest gegn Englandsmeisturum Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur í Skírisskógi 1-1 sem þýðir að Arsenal er áfram á toppi deildarinnar. 18. febrúar 2023 16:55