Salzburg og Shakhtar með yfirhöndina en jafnt hjá Ajax og Union Berlin Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. febrúar 2023 20:14 Nicolas Capaldo skoraði eina mark leiksins er Salzburg hafði betur gegn Roma. Adam Pretty/Getty Images Alls er fjórum af átta leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta nú lokið. Salzburg og Shakhtar Donetsk unnu nauma sigra gegn Roma og Rennes, en Ajax og Union Berlin skildu jöfn í Hollandi. Nicolas Capaldo skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu þegar Salzburg vann 1-0 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og Rómverjar hafa því verk að vinna á heimavelli að viku liðinni. Sömu sögu er að segja um franska liðið Rennes sem mátti þola 2-1 tap gegn úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. Dmytro Kryskiv og Artem Bondarenko sáu um markaskorun Shakhtar Donetsk í fyrri hálfleik áður en Karl Toko Ekambi minnkaði muninn um miðjann síðari hálfleik. Ajax og Union Berlin eru hins vegar enn á byrjunarreit eftir markalaust jafntefli liðanna í Hollandi á sama tíma. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma. Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn SC Braga, Qarabag vann 1-0 sigur gegn Gent og Trabzonspor vann 1-0 sigur gegn Basel. Bodö/Glimt og Lech Poznan gerðu hins vegar markalaust jafntefli. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira
Nicolas Capaldo skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu þegar Salzburg vann 1-0 sigur gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í kvöld og Rómverjar hafa því verk að vinna á heimavelli að viku liðinni. Sömu sögu er að segja um franska liðið Rennes sem mátti þola 2-1 tap gegn úkraínska liðinu Shakhtar Donetsk. Dmytro Kryskiv og Artem Bondarenko sáu um markaskorun Shakhtar Donetsk í fyrri hálfleik áður en Karl Toko Ekambi minnkaði muninn um miðjann síðari hálfleik. Ajax og Union Berlin eru hins vegar enn á byrjunarreit eftir markalaust jafntefli liðanna í Hollandi á sama tíma. Þá var einnig leikið í Sambandsdeildinni á sama tíma. Fiorentina vann öruggan 4-0 útisigur gegn SC Braga, Qarabag vann 1-0 sigur gegn Gent og Trabzonspor vann 1-0 sigur gegn Basel. Bodö/Glimt og Lech Poznan gerðu hins vegar markalaust jafntefli.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Sjá meira