„Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur sem við þrífumst á“ Andri Már Eggertsson skrifar 14. febrúar 2023 23:00 Finnur Ingi skoraði 5 mörk í leik kvöldsins Vísir/Hulda Margrét Valur vann sex marka sigur á Benidorm 35-29. Með sigrinum tók Valur ansi stórt skref í átt að sextán liða úrslitum. Finnur Ingi Stefánsson, leikmaður Vals, fimm mörk í kvöld og var ánægður með sigurinn. „Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum. Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sjá meira
„Þetta var geggjað. Það er ekki hægt að lýsa þessu kvöldi betur. Stemmningin var engu lík og þetta var úrslitaleikur og við þrífumst á því. Að geta komið í febrúar og spilað svona leik er geggjað,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson í viðtali eftir leik. Valur byrjaði leikinn illa og skoraði fjögur mörk á tæplega fimmtán mínútum sem var staða sem þetta lið hefur nánast aldrei lent í. „Við vorum ekki nógu beittir til að byrja með. Þeir eru mjög óhefðbundnir og maður þarf tíma til að skilja þeirra leik og sem betur fer náðum við því og þegar við spiluðum betri vörn fengum við mörk í autt markið.“ Finnur var ánægður með hvernig Valur spilaði þegar Benidorm var einum fleiri í sókn sem skilaði auðveldum mörkum. „Við vorum að spila mismunandi varnir. Við fórum að setja þá undir pressu og óþægilega stöðu og við létum þá taka ákvarðanir sem þeir vildu ekki taka. Í seinni hálfleik datt þetta alveg niður hjá þeim og við refsuðum.“ „Varnarleikurinn var góður. Þegar maður spilar vörn gegn 7 á 6 þá þarf maður að sýna brjálaða vinnusemi. Fara út úr hindrunum aftur og aftur. Ásamt því að vera dekka rétt svæði og við gerðum þetta ógeðslega vel,“ sagði Finnur Ingi Stefánsson að lokum.
Valur Evrópudeild karla í handbolta Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Fleiri fréttir Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna „Dóri verður að hætta þessu væli“ Ingibjörg seld til Freiburg Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Enska augnablikið: Sá allra svalasti Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Dagskráin í dag: Allskonar fótbolti Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Tap setur Ísland í erfiða stöðu Spánn skiptir þjálfaranum út Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Klappað fyrir fyrstu konunni sem dæmdi í MLB Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sjá meira