Stig tekið af Alberti og félögum í Genoa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. febrúar 2023 10:31 Albert Guðmundsson fagnar marki sínu á móti Palermo á Stadio Luigi Ferraris um helgina. Getty/Simone Arveda Albert Guðmundsson og félagar í ítalska fótboltafélaginu Genoa þykja hafa sloppið vel eftir að refsing félagsins var gerð opinber. Eitt stig er tekið af Genoa vegna þess að félagið greiddi ekki skattaskuld sína á réttum tíma. Genoa greiddi ekki skuldir sínar í september og október á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Félagið hefði getað fengið harðari refsingu en viðurkenndi sekt sína við ítalska knattspyrnusambandið og bankareikningar félagsins sýndu líka að 16. desember átti Genoa nægan pening til að greiða skuldina. Andres Blazquez Ceballos, framkvæmdastjóri Genoa, fékk sex þúsund evra sekt vegna málsins. Genoa fer því frá því að vera með 43 stig í að vera með 42 stig. Liðið heldur samt öðru sæti ítölsku B-deildarinnar en er tólf stigum á eftir toppliði Frosinone. Genoa er nú með þremur stigum meira en næstu lið sem eru Bari, Reggina og Sudtirol. Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og skoraði í 2-0 sigri á Palermo um helgina. Hann er þar með með þrjú mörk og eina stoðsendingu í síðustu sjö leikjum og alls með sjö mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc) Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira
Eitt stig er tekið af Genoa vegna þess að félagið greiddi ekki skattaskuld sína á réttum tíma. Genoa greiddi ekki skuldir sínar í september og október á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Félagið hefði getað fengið harðari refsingu en viðurkenndi sekt sína við ítalska knattspyrnusambandið og bankareikningar félagsins sýndu líka að 16. desember átti Genoa nægan pening til að greiða skuldina. Andres Blazquez Ceballos, framkvæmdastjóri Genoa, fékk sex þúsund evra sekt vegna málsins. Genoa fer því frá því að vera með 43 stig í að vera með 42 stig. Liðið heldur samt öðru sæti ítölsku B-deildarinnar en er tólf stigum á eftir toppliði Frosinone. Genoa er nú með þremur stigum meira en næstu lið sem eru Bari, Reggina og Sudtirol. Albert Guðmundsson hefur verið að gera flotta hluti að undanförnu og skoraði í 2-0 sigri á Palermo um helgina. Hann er þar með með þrjú mörk og eina stoðsendingu í síðustu sjö leikjum og alls með sjö mörk í öllum keppnum á leiktíðinni. View this post on Instagram A post shared by Genoa Cfc (@genoacfc)
Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna Körfubolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi Körfubolti Fleiri fréttir Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Sjáðu mörk ungu strákanna okkar Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú „Ætla ekki að horfa oft á seinni hálfleikinn til að skemmta mér“ „Það var kominn tími til að ég myndi skora eitt mark“ „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu“ „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland 1-3 | Aftur fögnuðu ungu strákarnir okkar Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Sjá meira