Bjargaði lífi litla bróður síns Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 11. febrúar 2023 19:03 Arnór Ingi er skyndihjálparmanneskja ársins. Vísir/Steingrímur Dúi Fimmtán ára piltur sem bjargaði bróður sínum þegar hann grófst undir snjóflóði í Hveragerði í fyrra segir það hafa verið versta augnablik lífs síns. Hin unga hetja var útnefnd skyndihjálparmanneskja ársins í dag. Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“ Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Einn-einn-tveir dagurinn var haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag. Þar er skyndihjálparmanneskja ársins útnefnd og hlotnaðist heiðurinn Arnóri Inga Davíðssyni frá Hveragerði en hann bjargaði lífi Bjarka litla bróður síns með réttum viðbrögðum. „Já ég og bróðir minn vorum að leika okkur í Hamrinum í Hveragerði. Þetta er vinsæll leikvöllur í Hveragerði og svona hápunktur Hveragerðis eiginlega. Við vorum að leika okkur þarna og ætluðum að renna okkur niður, ég fer upp og ætla að renna mér þá finn ég koma á eftir mér fullt af snjó og hann er fyrir neðan. Snjórinn lendir á honum þar sem eru tré á sama stað. hann festist við tré og með meters lag af snjó ofaná sér.“ Arnór hringdi beint í einn-einn-tvo og starfsmaður Neyðarlínunnar var með honum í símanum þar til hjálp barst. Arnór bjargaði litla bróður sínum. „Þau hjálpuðu mér ógeðslega vel í gegnum þetta. Þau sögðu mér bara að róa mig og halda honum andandi og bara slaka á.“ Það var samt ekki auðvelt. „Mér leið hræðilega. Mér leið ömurlega. Ég skalf og var stressaður. Versta móment sem ég hef upplifað og mun einhverntíman upplifa. Ég vil aldrei lenda í svona aftur.“ Allir ættu að kunna skyndihjálp. „Ég hvet alla til þess að læra skyndihjálp. Að læra eins fljótt og maður getur, vera bara ungur og hafa reynslu. Það er gott.“
Slysavarnir Björgunarsveitir Hveragerði Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira