Endurreikna lán og hafa samband staðfesti æðri dómstólar dóminn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2023 14:41 Lilja Björk Einarsdóttir er bankastjóri Landsbankans. Vísir/Vilhelm Landsbankinn reiknar líkt og Neytendasamtökin með að áfrýja dómi þess efnis að bankinn skuli greiða hjónum tvö hundruð þúsund krónur vegna oftekinna vaxta af láni með breytilegum vöxtum. Komist æðri dómstólar að sömu niðurstöðu ætlar bankinn að eiga frumkvæði að því að endurreikna öll lán sem falli undir fordæmið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í máli sem varðar vaxtabreytingarákvæði í neytendalánum Landsbankans. „Í kjölfar setningar nýrra laga um neytendalán árið 2013 voru gerðar breytingar á ákvæðinu og falla neytendalán sem tekin voru hjá Landsbankanum eftir þann tíma því ekki undir dóminn,“ segir í tilkynningu frá bankanum. „Gert er ráð fyrir að dómnum verði áfrýjað og því liggur endanleg niðurstaða ekki fyrir. Fari svo að lokaniðurstaða dómstóla verði sú að viðskiptavinir eigi rétt á endurgreiðslu vegna óljósra vaxtaskilmála neytendalána mun bankinn eiga frumkvæði að því að endurreikna önnur lán sem falla undir slíkt fordæmi og hafa samband við viðskiptavini.“ Landsbankanum var gert að endurgreiða oftekna vexti að upphæð ríflega 200 þúsund. Í dómi héraðsdóms kom fram að fjárhæðir sem hjónin hefðu átt rétt á fyrir 8. desember 2017 væru fyrndar. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna tjáði fréttastofu í gær að samtökin væru ósammála útreikningi héraðsdóms á endurgreiðslum. „Upphaflegu vextirnir látnir halda sér og við erum ekki sammála því. Að okkar mati er útreikningurinn byggður á röngum forsendum. Dómari gefur sér að neytendur eigi að greiða sömu vexti og þegar lánið var tekið, við teljum það ekki. Það eru fordræmi fyrir því að vextir Seðlabankans hafi verið notaðir,“ sagði Breki. Íslenskir bankar Dómsmál Landsbankinn Tengdar fréttir Landsbankinn tapaði máli sem gæti varðað um 70 þúsund lán Landsbankanum hefur verið gert að greiða hjónum um 200 þúsund krónur vegna oftekinna vaxta af láni með breytilegum vöxtum. Málið var rekið fyrir héraðsdómi með stuðningi Neytendasamtaka sem telja að um 70 þúsund sambærileg lán hafi verið tekin á undanförnum árum. Komist var að öndverðri niðurstöðu í sambærilegu máli gegn Arion banka. 7. febrúar 2023 18:54 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsbankanum. Héraðsdómur Reykjavíkur kvað í gær upp dóm í máli sem varðar vaxtabreytingarákvæði í neytendalánum Landsbankans. „Í kjölfar setningar nýrra laga um neytendalán árið 2013 voru gerðar breytingar á ákvæðinu og falla neytendalán sem tekin voru hjá Landsbankanum eftir þann tíma því ekki undir dóminn,“ segir í tilkynningu frá bankanum. „Gert er ráð fyrir að dómnum verði áfrýjað og því liggur endanleg niðurstaða ekki fyrir. Fari svo að lokaniðurstaða dómstóla verði sú að viðskiptavinir eigi rétt á endurgreiðslu vegna óljósra vaxtaskilmála neytendalána mun bankinn eiga frumkvæði að því að endurreikna önnur lán sem falla undir slíkt fordæmi og hafa samband við viðskiptavini.“ Landsbankanum var gert að endurgreiða oftekna vexti að upphæð ríflega 200 þúsund. Í dómi héraðsdóms kom fram að fjárhæðir sem hjónin hefðu átt rétt á fyrir 8. desember 2017 væru fyrndar. Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna tjáði fréttastofu í gær að samtökin væru ósammála útreikningi héraðsdóms á endurgreiðslum. „Upphaflegu vextirnir látnir halda sér og við erum ekki sammála því. Að okkar mati er útreikningurinn byggður á röngum forsendum. Dómari gefur sér að neytendur eigi að greiða sömu vexti og þegar lánið var tekið, við teljum það ekki. Það eru fordræmi fyrir því að vextir Seðlabankans hafi verið notaðir,“ sagði Breki.
Íslenskir bankar Dómsmál Landsbankinn Tengdar fréttir Landsbankinn tapaði máli sem gæti varðað um 70 þúsund lán Landsbankanum hefur verið gert að greiða hjónum um 200 þúsund krónur vegna oftekinna vaxta af láni með breytilegum vöxtum. Málið var rekið fyrir héraðsdómi með stuðningi Neytendasamtaka sem telja að um 70 þúsund sambærileg lán hafi verið tekin á undanförnum árum. Komist var að öndverðri niðurstöðu í sambærilegu máli gegn Arion banka. 7. febrúar 2023 18:54 Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grunur um listeríu í vinsælum ostum Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn, Símanum og Nova Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Fékk ekki að lækka afborganir því hún komst ekki í gegnum greiðslumat Vara við eggjum í kleinuhringjum Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur „Þær eru bara of dýrar“ Skamma og banna Play að blekkja neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Kaffi heldur áfram að hækka í verði Vilja „ósýnilegar“ stöðumælasektir burt Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Sjá meira
Landsbankinn tapaði máli sem gæti varðað um 70 þúsund lán Landsbankanum hefur verið gert að greiða hjónum um 200 þúsund krónur vegna oftekinna vaxta af láni með breytilegum vöxtum. Málið var rekið fyrir héraðsdómi með stuðningi Neytendasamtaka sem telja að um 70 þúsund sambærileg lán hafi verið tekin á undanförnum árum. Komist var að öndverðri niðurstöðu í sambærilegu máli gegn Arion banka. 7. febrúar 2023 18:54