Febrúarspá Siggu Kling - Fiskarnir Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Fiskurinn minn, þú þráir öryggið en samt sviðsljósið þó að þú viðurkennir það samt ekki fyrir sjálfum þér. Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Þú ert svo marglitaður að það finnast öll blæbrigði hjá þér, þar af leiðandi verður mikið fjör í kringum þig. Þú dettur yfir í svo allskonar gír jafnvel yfir einn dag, þú ert æðislega ánægður einn klukkutímann og svo þann næsta er allt að fara til helvítis. Þú skiptir svo oft um skoðun en breytir ekki endilega lífi þínu þrátt fyrir það. Þú hefur marga leiðbeinendur, bæði hér á Jörðu og í annarri vídd, í Matrixinu. Þar sem að þú ert listamaður, þá skapar þú svo miklar sögur í þínum huga, hvað gæti gerst og ef að einhver nákominn er ekki kominn heim á tilsettum tíma ertu farinn að plana jarðarförina hans. Þetta gerir þig að miklum sögumanni og þú ættir auðvelt með að skrifa sögur eða að skapa eitthvað sem engum öðrum myndi detta í hug. Í þessu öllu saman byggir þú svo sterkar undirstöður bæði fyrir vini þína og fjölskyldu, það býr svolítill mafíósi í þér. Ef þú átt afmæli í upphafi eða enda merkisins, þá munu engin bönd stoppa þig í því að framkvæma það sem þú hefur verið að hugsa. Það verða meiri rólegheit yfir þeim sem eru nær miðju Fiskamerkisns. Þú skalt slá til veislu á nýju tungli þann 20 febrúar og senda skýr skilaboð til Alheimsorkunnar hvað þú vilt sjá að gerist. Þú kemst þínar leiðir án mikilla hindrana, en þú verður að vita að þú getur ekki flogið fyrir aðra því þá fá þeir sjálfir ekki vængi og það er erfitt fyrir þitt eðlisfar. Þó að öll peningamál munu ekki leysast í þeim mánuði sem er að birtast, þá eru allt aðrar horfur í þeim málum þegar líða tekur á þennan mánuð. Ástin blómstrar í kringum þig og sérstaklega ef þú elskar dýr, þá ertu með hærri tengingu við ástina. Það er blessun yfir heimilinu þínu, svo ekki sakna neins sem var einhvern tímann. Þú verður mikið á fartinu, ferðalög eða annað skemmtilegt, leyfðu þér að njóta í botn. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira