Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira