Febrúarspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Tvíburinn minn, þú hefur verið svolítið eins og í kafsundi undanfarinn mánuð og þú hefur ekki alveg gefið þér tíma til þess að anda og að vera til, en það mikilvægasta sem þú gerir er einmitt að bara að vera. Þegar ég var töluvert yngri en ég er í dag stóð setningin „To be“ á bílnúmerinu mínu og það er akkúrat það sem ég meina. Það kemur nefnilega fyrir að þú ert á undan sálinni þinni og þá finnurðu ekki það jafnvægi sem þú þarft til þess að fljúga. Allt kemur léttilega til þín um leið og þú finnur að þú ert að róast og hefur þá trú að febrúar mánuður færi þér réttu verkfærin. Þó að þú hættir við að gera það sem þú ert að gera þessa stundina, þá heitir það ekki að gefast upp. ‚Þð heitir einfaldlega að taka ákvörðun um lífið þitt og að þú ert forstjórinn yfir sjálfum þér. Ekki gefa þér of miklar áskoranir eins og til dæmis að vera í líkamsrækt eða vera í þessu eða hinu, heldur áttu að sjá að þessi tími, sem sagt háveturinn, er til þess að slaka vel á ef þú mögulega getur. Þú ferð í ferðalag sem gefur þér mikla andargift og betri hugsun, því þú ert alls ekki manneskja sem þolir að vera í sama hjólfarinu dag eftir dag. Skapaðu þér eins mikið og þú getur núna, það er mikið sjálfstæði og trú á þessa merkilegu persónu og sál sem í þér býr. Þú ert það sem þú hugsar allan daginn og það sem þú segir skapar þinn eigin raunveruleika. Núna eru áhrif tunglanna þér svo jákvæð, þú magnast upp og lætur hið veraldlega ekki skipta þig eins miklu máli. Það bjargast allt sem þú ert að berjast við, svo óttastu eigi því það er verið að hugsa vel um þig. Það eru svo margir í kringum þig sem vænta of mikils af þér, en það eru þeirra væntingar og ekki þínar. Þetta verður þitt besta ár þegar þú getur hætt að spá í hvað aðrir eru að hugsa. Hið fulla tungl í Ljóninu þann fimmta febrúar hefur mikil áhrif á þig og á þeim tíma endurskoðarðu svo margt og setur nýja leiðarvísi fyrir sjálfan þig inn. Undir lok febrúar mánaðar er svo margt búið að gerast sem hjálpar þér að réttri staðsetningu og hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira
Það kemur nefnilega fyrir að þú ert á undan sálinni þinni og þá finnurðu ekki það jafnvægi sem þú þarft til þess að fljúga. Allt kemur léttilega til þín um leið og þú finnur að þú ert að róast og hefur þá trú að febrúar mánuður færi þér réttu verkfærin. Þó að þú hættir við að gera það sem þú ert að gera þessa stundina, þá heitir það ekki að gefast upp. ‚Þð heitir einfaldlega að taka ákvörðun um lífið þitt og að þú ert forstjórinn yfir sjálfum þér. Ekki gefa þér of miklar áskoranir eins og til dæmis að vera í líkamsrækt eða vera í þessu eða hinu, heldur áttu að sjá að þessi tími, sem sagt háveturinn, er til þess að slaka vel á ef þú mögulega getur. Þú ferð í ferðalag sem gefur þér mikla andargift og betri hugsun, því þú ert alls ekki manneskja sem þolir að vera í sama hjólfarinu dag eftir dag. Skapaðu þér eins mikið og þú getur núna, það er mikið sjálfstæði og trú á þessa merkilegu persónu og sál sem í þér býr. Þú ert það sem þú hugsar allan daginn og það sem þú segir skapar þinn eigin raunveruleika. Núna eru áhrif tunglanna þér svo jákvæð, þú magnast upp og lætur hið veraldlega ekki skipta þig eins miklu máli. Það bjargast allt sem þú ert að berjast við, svo óttastu eigi því það er verið að hugsa vel um þig. Það eru svo margir í kringum þig sem vænta of mikils af þér, en það eru þeirra væntingar og ekki þínar. Þetta verður þitt besta ár þegar þú getur hætt að spá í hvað aðrir eru að hugsa. Hið fulla tungl í Ljóninu þann fimmta febrúar hefur mikil áhrif á þig og á þeim tíma endurskoðarðu svo margt og setur nýja leiðarvísi fyrir sjálfan þig inn. Undir lok febrúar mánaðar er svo margt búið að gerast sem hjálpar þér að réttri staðsetningu og hamingju. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fleiri fréttir Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Sjá meira