Sautján milljarða hagnaður Landsbankans á krefjandi ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2023 13:56 Lilja Björk Einarsdóttir, bankastjóra Landsbankans Vísir/Vilhelm Landsbankinn hagnaðist um sautján milljarða á síðasta ári. Bankaráð bankans hyggst leggja til að greiddur verði 8,5 milljarðar í arð til eigenda bankans vegna reksturs síðasta árs. Bankastjóri bankans segir árið hafa verið krefjandi. Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu bankans til kauphallar vegna ársuppgjörs síðasta árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans fyrir skatta á síðasta ári hafi verið 27,4 milljarðar. Þegar skattar hafi verið greiddir sitji eftir 17,0 milljarðar. Bankinn hagnaðist um 28,9 milljarða árið 2021. Í tilkynningunni er haft eftir Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra bankans, að grunnrekstur bankans hafi gengið vel á liðnu ári, sem hafi þó verið krefjandi. Þannig dragi lækkun á hlutabréfaeignum afkomuna niður. Það lýsir sér til að mynda í því að hreint tap af fjáreignum og fjárskuldum á gangvirði nam 7,9 milljörðum, samanborið við 5,9 milljarða hagnaður á síðasta ári. Landsbankinn HafnarfirðiVÍSIR/VILHELM Þar vegur þyngst lækkun á gangvirði óskráðra eignarhluta bankans í Eyri Invest hf. sem nemur 10,5 milljörðum. Eyrir Invest er stærsti hluthafi Marels, sem féll töluvert í verði á síðasta ári. Hreinar vaxtatekjur bankans námu 46,5 milljörðum króna árið 2022 og aukast um 7,5 milljarða á milli ára. Hreinar þjónustutekjur námu 10,6 milljörðum króna árið 2022 samanborið við 9,5 milljarðarárið 2021. Aðrar rekstrartekjur voru neikvæðar um 3,8 milljarða króna, en jákvæðar um 13,9 milljarða króna árið 2021. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund 23. mars nk. að bankinn greiði 8,5 milljarða króna í reglulegan arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2022. Íslenska ríkið á 98,2 prósent hlut í bankanum. Sjálfur á bankinn 1,6 prósent hlut og aðrir hluthafar eiga samtals um 0,2 prósent. Landsbankinn Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira
Þetta er á meðal þess sem kemur fram í tilkynningu bankans til kauphallar vegna ársuppgjörs síðasta árs. Þar kemur fram að hagnaður bankans fyrir skatta á síðasta ári hafi verið 27,4 milljarðar. Þegar skattar hafi verið greiddir sitji eftir 17,0 milljarðar. Bankinn hagnaðist um 28,9 milljarða árið 2021. Í tilkynningunni er haft eftir Lilju Björk Einarsdóttur, bankastjóra bankans, að grunnrekstur bankans hafi gengið vel á liðnu ári, sem hafi þó verið krefjandi. Þannig dragi lækkun á hlutabréfaeignum afkomuna niður. Það lýsir sér til að mynda í því að hreint tap af fjáreignum og fjárskuldum á gangvirði nam 7,9 milljörðum, samanborið við 5,9 milljarða hagnaður á síðasta ári. Landsbankinn HafnarfirðiVÍSIR/VILHELM Þar vegur þyngst lækkun á gangvirði óskráðra eignarhluta bankans í Eyri Invest hf. sem nemur 10,5 milljörðum. Eyrir Invest er stærsti hluthafi Marels, sem féll töluvert í verði á síðasta ári. Hreinar vaxtatekjur bankans námu 46,5 milljörðum króna árið 2022 og aukast um 7,5 milljarða á milli ára. Hreinar þjónustutekjur námu 10,6 milljörðum króna árið 2022 samanborið við 9,5 milljarðarárið 2021. Aðrar rekstrartekjur voru neikvæðar um 3,8 milljarða króna, en jákvæðar um 13,9 milljarða króna árið 2021. Bankaráð hyggst leggja til við aðalfund 23. mars nk. að bankinn greiði 8,5 milljarða króna í reglulegan arð til hluthafa vegna rekstrarársins 2022. Íslenska ríkið á 98,2 prósent hlut í bankanum. Sjálfur á bankinn 1,6 prósent hlut og aðrir hluthafar eiga samtals um 0,2 prósent.
Landsbankinn Kauphöllin Íslenskir bankar Mest lesið Finnsson fjölskyldan: „Það var samt eitthvað svo fallegt við þetta“ Atvinnulíf Lagning gjaldþrota Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Viðskipti innlent Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Sannfærð um að hún var Skoti í fyrra lífi Atvinnulíf Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Sjá meira