Þættir Dr Phil senn á enda Atli Ísleifsson skrifar 1. febrúar 2023 07:45 Um tvær milljónir manna hafa að meðaltali horft á þátt Dr Phil sem hefur verið á dagskrá hjá CBS um árabil. Getty Sögu spjallþátta bandaríska sjónvarpsmannsins Dr Phil er senn á enda eftir framleiðslu 21 þáttaraðar. Phil McGraw segir í yfirlýsingu sem hann sendi People að hann hafi verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa verið á skjám bandarískra sjónvarpsáhorfenda fyrir hádegi í einhver 25 ár. „Þetta hefur verð æðislegur kafli í mínu lífi og mínum starfsferli en nú held ég förinni áfram.“ Hinn 72 ára Dr Phil skrifaði undir nýjan fimm ára samning við sjónvarpsstöðina CBS árið 2018. Sá samningur er senn á enda og er nú ljóst að ekki verða framleiddir fleiri þættir af Dr Phil, í bili að minnsta kosti. Dr. Phil hóf sjónvarpsferilinn sem fastagestur í þáttum Opruh Winfrey árið 1996 í kjölfar þess að Oprah hafði nýtt þjónustu sálfræðingsins í dómsmáli sem hún höfðaði gegn kjötframleiðanda. Hún kunni vel að meta aðstoð Dr Phil svo hún bauð honum reglulega í þáttinn og fór svo að hann fékk sinn eigin átt árið 2002. Alls hafa verið framleiddir um fjögur þúsund þættir af Dr Phil og hafa áhorfendur verið að meðaltali tvær milljónir talsins. „Í þessum þætti höfum við aðstoðað þúsundir gesta og milljónir áhorfenda með allt frá fíknivanda og hjónabandsvandræða til bætts geðheilbrigðis og bandauppeldis,“ segir McGraw. Í frétt People segir þó að ólíklegt sé að þetta sé í síðasta sinn sem við sjáum Dr Phil á skjánum en hann og CBS eru sögð vera með nýtt verkefni í bígerð. Á að hleypa því af stokkunum á næsta ári og eru þættirnir sagðir eiga að hjálpa Bandaríkjamönnum að leita aftur í „kjarnagildin“. Dr Phil hefur sagst hafa miklar áhyggjur af stöðu hinnar „bandarísku fjölskyldu“. Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira
Phil McGraw segir í yfirlýsingu sem hann sendi People að hann hafi verið þeirrar gæfu aðnjótandi að hafa verið á skjám bandarískra sjónvarpsáhorfenda fyrir hádegi í einhver 25 ár. „Þetta hefur verð æðislegur kafli í mínu lífi og mínum starfsferli en nú held ég förinni áfram.“ Hinn 72 ára Dr Phil skrifaði undir nýjan fimm ára samning við sjónvarpsstöðina CBS árið 2018. Sá samningur er senn á enda og er nú ljóst að ekki verða framleiddir fleiri þættir af Dr Phil, í bili að minnsta kosti. Dr. Phil hóf sjónvarpsferilinn sem fastagestur í þáttum Opruh Winfrey árið 1996 í kjölfar þess að Oprah hafði nýtt þjónustu sálfræðingsins í dómsmáli sem hún höfðaði gegn kjötframleiðanda. Hún kunni vel að meta aðstoð Dr Phil svo hún bauð honum reglulega í þáttinn og fór svo að hann fékk sinn eigin átt árið 2002. Alls hafa verið framleiddir um fjögur þúsund þættir af Dr Phil og hafa áhorfendur verið að meðaltali tvær milljónir talsins. „Í þessum þætti höfum við aðstoðað þúsundir gesta og milljónir áhorfenda með allt frá fíknivanda og hjónabandsvandræða til bætts geðheilbrigðis og bandauppeldis,“ segir McGraw. Í frétt People segir þó að ólíklegt sé að þetta sé í síðasta sinn sem við sjáum Dr Phil á skjánum en hann og CBS eru sögð vera með nýtt verkefni í bígerð. Á að hleypa því af stokkunum á næsta ári og eru þættirnir sagðir eiga að hjálpa Bandaríkjamönnum að leita aftur í „kjarnagildin“. Dr Phil hefur sagst hafa miklar áhyggjur af stöðu hinnar „bandarísku fjölskyldu“.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bandaríkin Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Fleiri fréttir Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Sjá meira