Man United fær West Ham í heimsókn á meðan Wrexham gæti mætt Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2023 22:31 Wrexham eða Sheffield United fá Tottenham Hotspur í heimsókn. Matthew Ashton/Getty Images Búið er að draga í 5. umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. West Ham United heimsækir Old Trafford og mætir Manchester United. Þá gæti Tottenham Hotspur farið til Wales fari svo að Wrexham vinni Sheffield United en liðin gerðu 3-3 jafntefli um helgina og þurfa því að mætast aftur. Fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu, hefði átt að ljúka í kvöld þegar West Ham United vann C-deildarlið Derby County. Eins og vani er þá þurfa lið að mætast aftur ef viðureignum þeirra lýkur með jafntefli. Það gerðist oftar en ekki um helgina og því á enn eftir að skera úr um fjölda viðureigna í 4. umferðinni. Það breytir því ekki að það er búið að draga í næstu umferð og sjá má dráttinn hér að neðan. Alls eru átta úrvalsdeildarlið komin áfram í 16-liða úrslitin [5. umferðina] en þau geta alls verið 9 talsins þar sem Fulham á eftir að mæta B-deildarliði Sunderland í endurteknum leik. Drátturinn í heild sinni Southampton [Úrvalsdeild] mætir Luton Town [B-deild] eða Grimsby Town [D-deild] Leicester City [Úrvalsdeild] mætir Blackburn Rovers eða Birmingham City [Bæði B-deild] Stoke City [B-deild] mætir Brighton & Hove Albion [Úrvalsdeild] Wrexham [E-deild] eða Sheffield United [B-deild] mæta Tottenham Hotspur [Úrvalsdeild] Fulham [Úrvalsdeild] eða Sunderland [B-deild] mæta Leeds United [Úrvalsdeild] Bristol City [B-deild] mætir Manchester City [Úrvalsdeild] Man United mætir West Ham [Bæði Úrvalsdeild] Ipswich Town [C-deild] eða Burnley [B-deild] mæta Sheffield Wednesday eða Fleetwood Town [Bæði C-deild] Fimmta umferð ensku bikarkeppninnar hefst mánudaginn 27. febrúar og verður spiluð út þá viku. Sem stendur hafa dagsetningar ákveðinna leikja ekki verið ákveðnar. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07 Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar, þeirrar elstu og virtustu, hefði átt að ljúka í kvöld þegar West Ham United vann C-deildarlið Derby County. Eins og vani er þá þurfa lið að mætast aftur ef viðureignum þeirra lýkur með jafntefli. Það gerðist oftar en ekki um helgina og því á enn eftir að skera úr um fjölda viðureigna í 4. umferðinni. Það breytir því ekki að það er búið að draga í næstu umferð og sjá má dráttinn hér að neðan. Alls eru átta úrvalsdeildarlið komin áfram í 16-liða úrslitin [5. umferðina] en þau geta alls verið 9 talsins þar sem Fulham á eftir að mæta B-deildarliði Sunderland í endurteknum leik. Drátturinn í heild sinni Southampton [Úrvalsdeild] mætir Luton Town [B-deild] eða Grimsby Town [D-deild] Leicester City [Úrvalsdeild] mætir Blackburn Rovers eða Birmingham City [Bæði B-deild] Stoke City [B-deild] mætir Brighton & Hove Albion [Úrvalsdeild] Wrexham [E-deild] eða Sheffield United [B-deild] mæta Tottenham Hotspur [Úrvalsdeild] Fulham [Úrvalsdeild] eða Sunderland [B-deild] mæta Leeds United [Úrvalsdeild] Bristol City [B-deild] mætir Manchester City [Úrvalsdeild] Man United mætir West Ham [Bæði Úrvalsdeild] Ipswich Town [C-deild] eða Burnley [B-deild] mæta Sheffield Wednesday eða Fleetwood Town [Bæði C-deild] Fimmta umferð ensku bikarkeppninnar hefst mánudaginn 27. febrúar og verður spiluð út þá viku. Sem stendur hafa dagsetningar ákveðinna leikja ekki verið ákveðnar.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55 Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00 E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07 Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Sjá meira
Brasilískt þema á Old Trafford: Sjáðu mörkin Manchester United vann Reading 3-1 í síðasta leik dagsins í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Staðan var markalaus í hálfleik en þrjú mörk í síðari hálfleik skutu heimamönnum áfram. Öll mörk kvöldsins voru skoruð af Brasilíumönnum. 28. janúar 2023 21:55
Sir Alex sofnaði yfir leik Man. United og Reading Hinn 81 árs gamli Sir Alex Ferguson er einn sigursælasti knattspyrnustjóri allra tíma. Það virðist sem honum hafi fundist leikur Manchester United og Reading heldur leiðinlegur en Skotinn virtist sofna þegar myndavélinni var beint að honum. 30. janúar 2023 07:00
E-deildarliðið hans Ryan Reynolds fær annan leik í enska bikarnum Leikur Wrexham og Sheffield United er líklega skemmtilegasti leikurinn sem spilaður var í 32-liða úrslitum enska bikarsins um helgina. 29. janúar 2023 19:07
Magnað mark Mitoma skaut Brighton áfram og kom í veg fyrir að Liverpool verji titil sinn Brighton og Liverpool mætast í annað sinn á skömmum tíma. Síðast unnu Mávarnir frá suðurströndinni þriggja marka sigur. 29. janúar 2023 15:30