Neitar að keppa fyrir Bretland í Ástralíu vegna kolefnisfótspors ferðarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2023 07:30 Innes Fitzgerald er öflugur víðavangshlaupari en líka mikill umhverfissinni. Getty/Sam Barnes Breska frjálsíþróttakonan Innes FitzGerald hefur hafnað boði um að keppa fyrir Bretland í frjálsíþróttakeppni í Ástralíu. Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Sjá meira
Ástæðan sem FitzGerald gefur upp er sú að hún hefur áhyggjur af kolefnisfótspori flugferðarinnar. FitzGerald skrifaði bréf þar sem hún útskýrði ákvörðun sína. „Það eru mikil forréttindi að fá tækifæri til að keppa fyrir hönd Bretlands í Ástralíu. Hins vegar verð ég því miður að hafna þessu góða boði,“ skrifaði Innes FitzGerald. „Þegar ég byrjaði að hlaupa þá hefði möguleikinn á því að keppa á heimsmeistaramótinu í víðavangshlaupi verið algjör draumur. Staðreyndin er sú að ferðalagið veldur mér miklum áhyggjum. Ég var bara níu ára þegar var skrifað undir Parísarsamkomulagið. Núna átta árum síðar, þá hefur losun gróðurhúsalofttegunda aukist jafnt og þétt og núna erum við að beinni leið til loftslagshamfara,“ skrifaði FitzGerald. Hún sagði jafnframt að flugferðir væru að eyðileggja lífsafkomu, heimili og ástvini og það minnsta sem hún gæti gert væri að standa með þeim sem þjást í framvarðarlínunni í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. FitzGerald tók það fram að þetta hafi verið mjög erfið ákvörðun en það væri ekkert miðað við sorgina sem hún hefði upplifað hefði hún flogið til Ástralíu. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport)
Frjálsar íþróttir Umhverfismál Loftslagsmál Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Mest lesið Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Enski boltinn Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Enski boltinn UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Fleiri fréttir „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Bein útsending: Danmörk - Ísland | Tekst strákunum að stöðva danska storminn? Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjáðu stelpurnar taka yfir N1 mótið á Akureyri Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Er ekki loksins kominn tími á það að við vinnum Danina? Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Sjá meira