Gulu viðvaranirnar ætla engan enda að taka Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 26. janúar 2023 15:36 Gular viðvaranir ráða ríkjum þessa dagana. Veðurstofa Íslands Þær gulu eru mættar á ný um land allt. Því miður er ekki átt við sólina í þetta sinn. Gular viðvaranir hafa verið birtar fyrir meirihluta landsins og ganga þær yfir í dag og á morgun. Varað er við veðri á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á miðhálendinu. Í dag - 26. janúar Á Ströndum og Norðurlandi vestra ásamt Norðurlandi eystra er þegar varað við veðri fram á kvöld. Búist er við sunnan og suðvestan 15 til 25 metrum á sekúndu með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er varað við ferðaveðri á svæðinu. Þá er varað við sunnan og suðvestan 18 til 28 metrum á sekúndu á miðhálendinu með mjög snörpum vindhviðum fram á kvöld. Greint er frá því að hvassast sé norðan jökla. Á morgun - 27. janúar Gular viðvaranir eiga við höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra og eystra ásamt Austurlandi að Glettingi fram eftir degi. Varað er við suðvestan stormi og éljum víða um land ásamt lélegu skyggni. Reiknað er með 15 til 23 metrum á sekúndu víða á svæðunum sem við á. Lélegar akstursaðstæður geta skapast víða. Nánari upplýsingar um þróun veðurviðvarana má sjá á vef Veðurstofu Íslands. Þá er lesendum bent á vef Vegagerðarinnar. Veður Færð á vegum Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Sjá meira
Varað er við veðri á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Ströndum, Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra, Austurlandi að Glettingi og á miðhálendinu. Í dag - 26. janúar Á Ströndum og Norðurlandi vestra ásamt Norðurlandi eystra er þegar varað við veðri fram á kvöld. Búist er við sunnan og suðvestan 15 til 25 metrum á sekúndu með snörpum vindhviðum við fjöll. Þá er varað við ferðaveðri á svæðinu. Þá er varað við sunnan og suðvestan 18 til 28 metrum á sekúndu á miðhálendinu með mjög snörpum vindhviðum fram á kvöld. Greint er frá því að hvassast sé norðan jökla. Á morgun - 27. janúar Gular viðvaranir eiga við höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflóa, Breiðafjörð, Vestfirði, Strandir og Norðurland vestra og eystra ásamt Austurlandi að Glettingi fram eftir degi. Varað er við suðvestan stormi og éljum víða um land ásamt lélegu skyggni. Reiknað er með 15 til 23 metrum á sekúndu víða á svæðunum sem við á. Lélegar akstursaðstæður geta skapast víða. Nánari upplýsingar um þróun veðurviðvarana má sjá á vef Veðurstofu Íslands. Þá er lesendum bent á vef Vegagerðarinnar.
Veður Færð á vegum Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Frystir norðaustantil í kvöld Væta vestantil eftir hádegi Kuldaskil á leið yfir landið Fyrstu þreifingar áramótaveðurspár Gefur lítið fyrir staðhæfingar um nýfallið hitamet Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Jólin verða rauð eftir allt saman Gengur í langvinnt hvassviðri seinni partinn Hiti geti mest náð átján stigum Vara við hættu á skriðuföllum og krapaflóðum Líklegt að hitamet verði slegið um jólin Appelsínugular og gular viðvaranir á aðfangadag Ákveðin suðaustanátt, milt og skúrir síðdegis Hiti að sjö stigum og mildast syðst Fer að lægja norðvestantil um hádegi Djúp lægð grefur um sig Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Tíðindalítið veður en bætir í vind í kvöld Dálítil snjókoma norðantil en þurrt sunnan heiða Lægðin á undanhaldi Víða allhvass vindur og rigning Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Sjá meira