Læstur úti léttklæddur, fjúkandi ljósastaurar og útköll björgunarsveita Ellen Geirsdóttir Håkansson skrifar 22. janúar 2023 18:32 Veðrið hefur leikið marga grátt í dag. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur staðið í ströngu en 62 mál voru skráð í dag. Veðrið virðist hafa verið í aðalhlutverki en stór hluti verkefna tengdust veðri og færð. Lögreglan þurft til dæmis að fjarlægja fokna ljósastaura og kalla til björgunarsveitir. Þá gistu níu manns í fangageymslum eftir nóttina. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast. Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Ljósastaurarnir fyrrnefndu fuku niður á Álftanesvegi og þurfti lögregla að fjarlægja þá, ekki fylgir sögunni hversu margir þeir voru. Þá aðstoðaði lögregla fólk við að festa niður garðhús og hemja þakdúk en kalla þurfti til björgunarsveitir vegna þakplatna sem voru við það að losna af þaki. Þá björguðu lögregluþjónar við Hverfisgötu ruslatunnum sem voru á ferð og flugi vegna vindsins. Lögregla vill minna eigendur báta að huga að bátum sínum vegna veðursins. Veðrið var þó ekki það eina á dagskrá lögreglu en tilkynning um heimilisofbeldi barst og var maður handtekinn og vistaður í fangageymslu vegna málsins. Níu manns voru vistaðir í fangageymslu lögreglunnar í nótt af fjölbreyttum ástæðum. Til dæmis vegna Líkamsárása, ölvunar eða húsnæðisleysis. Óheppnin elti einhverja en lögreglu barst neyðarkall frá manni sem hafði læst sig úti léttklæddur en þegar lögreglu bar að garði hafði maðurinn komist aftur inn. Þar að auki var ekið á gangandi vegfaranda og segir lögregla mildi að enginn hafi slasast.
Lögreglumál Veður Björgunarsveitir Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Innlent Fleiri fréttir „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Sjá meira