Rekinn og ráðinn af sama félagi á aðeins 48 klukkutímum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2023 13:00 Davide Nicola missti starfið um tíma en missti þó ekki af leik með Salernitana því hann var ráðinn aftur. Getty/Giuseppe Maffia Davide Nicola er „nýr“ þjálfari ítalska félagsins Salernitana sem er ótrúlegt vegna þess að hann var rekinn í byrjun vikunnar. 48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það. Ítalski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
48 klukkutímum eftir að Nicola var rekinn var hann aftur tekinn við þjálfun liðsins. „Ég bað um fyrirgefningu og tók ábyrgð á frammistöðunni,“ skrifaði Davide Nicola á Twitter. An 8-2 loss to Atalanta on Sunday saw Davide Nicola relieved of his duties the following day Merely two days later, after a change of heart, club president Danilo Iervolino said,"You only realise how much you love someone when they leave."More #BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) January 18, 2023 Frammistaðan hefur verið hrein hörmung og það virtist ætla að gera útslagið um helgina þegar liðið steinlá 8-2 á móti Atalanta. Forseti félagsins tók þá ákvörðun að reka Nicola á mánudaginn. Daginn eftir varð Salernitana orðað við þekkt þjálfaranöfn eins og Rafael Benitez og Roberto D'Aversa en það gerðist ekkert. Í staðinn bað félagið Nicola um að taka við liðinu á nýjan leik. Forsetinn hringdi í hann, útskýrði ákvörðun sína á mánudaginn og þeir komust saman um að Davide Nicola yrði aftur þjálfari tveimur sólarhringum eftir að hann missti starfið. Nicola segist hafa þar grátbeðið um að fá að halda áfram og þakkaði forsetanum fyrir að hafa hringt í sig. Davide Nicola says he is back as the head coach of Salernitana two days after the Serie A side sacked him. pic.twitter.com/vIRfvXje6a— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) January 18, 2023 Salernitana er í fimmtánda sæti í Seríu A, níu stigum fyrir neðan Hellas Verona. Næsti leikur liðsins er á móti toppliði Napoli á laugardaginn og verkefnin verða varla erfiðari en það.
Ítalski boltinn Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira