Dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða eiginkonu sína Bjarki Sigurðsson skrifar 18. janúar 2023 22:24 Mona Heydari var sautján ára gömul þegar hún var myrt af eiginmanni sínum. ILNA Íranskur karlmaður var í dag dæmdur í átta ára fangelsi fyrir að afhöfða sautján ára eiginkonu sína. Konan hafði flúið land þegar maðurinn vildi ekki leyfa henni að skilja við sig en sneri aftur eftir að fjölskylda hennar sagðist geta tryggt öryggi hennar. Hún var myrt nokkrum dögum síðar. BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum. Íran Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira
BBC greinir frá þessu. Konan, Mona Heydari, hafði gifst manninum, Sajjad Heydari, þegar hún var einungis tólf ára gömul og áttu þau saman þriggja ára gamlan son þegar hún var myrt. Hún flúði Sajjad eftir að hafa reynt að skilja við hann. Hún sakaði hann um að hafa beitt sig heimilisofbeldi en hann neitaði sök og neitaði að leyfa henni að skilja við sig. Einhverju síðar sneri hún aftur til Íran en þá hafði fjölskylda hennar lofað henni að hún yrði örugg þar. Nokkrum dögum síðar afhöfðaði Sajjad hana. Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndir fóru í dreifingu á samfélagsmiðlum af Sajjad gangandi um götur borgarinnar Ahvaz, haldandi á höfði Monu. Sajjad Heydari beheaded her 17 yo wife Mona Heydari. Picture shows him on the streets of Ahvaz, Iran while holding her head in his hand. He was sentenced to 8 years in prison by judiciary system in Iran. @amanpour saying that Iran is not serving their people well!!! pic.twitter.com/94ZBh3fvS8— Azadi (@fafar3456) January 18, 2023 Talsmaður dómsins segir að vægan dóm megi rekja til þess að foreldrar Monu hafi ákveðið að fyrirgefa Sajjad frekar en að reyna að óska eftir því að hann hlyti makleg málagjöld. Samkvæmt írönskum lögum getur fólk verið dæmt til dauða fyrir morð, nema fjölskylda fórnarlambsins fyrirgefi morðingjanum.
Íran Mest lesið Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Erlent Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu Erlent Albanese segir Netanyahu í afneitun Erlent Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Erlent Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Innlent „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Erlent Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Erlent Fleiri fréttir Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Sjá meira